Heimsmarkaðsverð á gulli slær nýtt met 6. október 2009 14:45 Heimsmarkaðsverð á gulli sló nýtt met í dag þegar únsan fór í 1038 dollara á markaðinum í New York. Fyrra verðmet var sett í mars í fyrra þegar únsan náði 1033,90 dollurum. Í fyrra var metið slegið í kjölfar þess að Bear Stearns lenti í fjárhagsvandræðum og gaf þar með sterkar vísbendingar um í hvert stefndi seinna á árinu. Í dag er það lækkandi gengi dollarans sem veldur verðhækkunum á gullinu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að dollarinn hafi fallið úr 1,465 og í 1,472 gagnvart evrunni frá því í gærdag. Ástæða þessa voru fregnir um að olíuframleiðsluríki auk Rússlands, Kína, Japans og Frakklands hefðu haldið leynilega fundi um að dollarinn yrði ekki áfram sú mynt sem olíuverðið er mælt með. James Steel sérfræðingur hjá HSBC í málmviðskiptum segir að í hvert sinn sem vægi dollarans sem heimsmyntar hafi verið dregið í efa í ár hafi verð á gulli rokið upp. Fari svo að dollarinn verði áfram í vörn gegn slíkum vangaveltum megi búast við háu gullverði. Steel bendir jafnframt á að gullið hafi haldið þessu háa verði sínu í dag þrátt fyrir að framangreindar þjóðir hafi borið til baka fregnirnar um leynifundinn. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli sló nýtt met í dag þegar únsan fór í 1038 dollara á markaðinum í New York. Fyrra verðmet var sett í mars í fyrra þegar únsan náði 1033,90 dollurum. Í fyrra var metið slegið í kjölfar þess að Bear Stearns lenti í fjárhagsvandræðum og gaf þar með sterkar vísbendingar um í hvert stefndi seinna á árinu. Í dag er það lækkandi gengi dollarans sem veldur verðhækkunum á gullinu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að dollarinn hafi fallið úr 1,465 og í 1,472 gagnvart evrunni frá því í gærdag. Ástæða þessa voru fregnir um að olíuframleiðsluríki auk Rússlands, Kína, Japans og Frakklands hefðu haldið leynilega fundi um að dollarinn yrði ekki áfram sú mynt sem olíuverðið er mælt með. James Steel sérfræðingur hjá HSBC í málmviðskiptum segir að í hvert sinn sem vægi dollarans sem heimsmyntar hafi verið dregið í efa í ár hafi verð á gulli rokið upp. Fari svo að dollarinn verði áfram í vörn gegn slíkum vangaveltum megi búast við háu gullverði. Steel bendir jafnframt á að gullið hafi haldið þessu háa verði sínu í dag þrátt fyrir að framangreindar þjóðir hafi borið til baka fregnirnar um leynifundinn.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira