Obama velur aðstoðarfjármálaráðherra 8. mars 2009 11:45 Barack Obama hefur tilnefnt þrjá aðstoðarfjármálaráðherra. Mynd/ AFP. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur valið þrjá menn til þess að gegna forystuhlutverkum í bandaríska fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðherra hefur verið gagnrýndur nokkuð að undanförnu fyrir að vera ekki með fullmannað ráðuneyti. En í dag bárust upplýsingar um að Obama myndi tilnefna þrjá varafjármálaráðherra. David Cohen mun hafa eftirlit með hryðjuverkum á sviði fjármála, Alan B Krueger mun starfa á sviði efnahagsmótunar og Kim Wallace mun starfa á lagaskrifstofu ráðuneytisins. Allir eru þeir nú þegar í starfi ráðgjafa Timothys Geithners fjármálaráðherra, en öldungadeildin á eftir að samþykkja val þeirra í embætti aðstoðarfjármálaráðherra. Geithner hefur verið gagnrýndur fyrir að taka sér of langan tíma í að manna ráðuneytið en hann hefur svarað því til að hann vilji vanda val á mönnum. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur valið þrjá menn til þess að gegna forystuhlutverkum í bandaríska fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðherra hefur verið gagnrýndur nokkuð að undanförnu fyrir að vera ekki með fullmannað ráðuneyti. En í dag bárust upplýsingar um að Obama myndi tilnefna þrjá varafjármálaráðherra. David Cohen mun hafa eftirlit með hryðjuverkum á sviði fjármála, Alan B Krueger mun starfa á sviði efnahagsmótunar og Kim Wallace mun starfa á lagaskrifstofu ráðuneytisins. Allir eru þeir nú þegar í starfi ráðgjafa Timothys Geithners fjármálaráðherra, en öldungadeildin á eftir að samþykkja val þeirra í embætti aðstoðarfjármálaráðherra. Geithner hefur verið gagnrýndur fyrir að taka sér of langan tíma í að manna ráðuneytið en hann hefur svarað því til að hann vilji vanda val á mönnum.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira