Facebook fyrir 20.000 sterkefnuð svín 24. mars 2009 09:32 Stofnandi vefsíðunnar Affluence.org lýsir henni sjálfur sem ..."Facebook fyrir sterkefnuð svín". Um er að ræða vefsíðu þar sem meðlimir verða að eiga a.m.k. 60 milljónir kr. í handraðanum eða vera með árslaun sem nema hátt í 40 milljónum kr. Samkvæmt frásögn á börsen.dk hafa ,síðan að vefsíðunni var hleypt af stokkunum í September í fyrra, 20.000 "sterkefnuð svín" skráð sig sem meðlimi og að sögn eigenda síðunnar, Scott Mitchell, bætast á milli 300 og 400 einstaklingar við í hverri viku. Vel að merkja þetta er fjöldinn sem valinn er inn á síðuna af u.þ.b. 40 sinnum fleiri umsækjendum. Allir sem sækja um aðild að Affluence.org fara í gegnum ítarlegt ferli til að fá úr því skorið að þeir séu í raun jafnefnaðir og þeir segjast vera. Fyrir utan upplýsingar um aldur, kyn, stöðu, raunveruleg auðæfi o.sv.fr. eru viðkomandi einnig athugaðir í leynilegum gagnabönkum sem Mitchell segist hafa aðgang að. Það er þó til styttri leið inn á síðuna ef einhver af þeim sem þegar er skráður er viljugur til að bera ábyrgð á viðkomandi og því að hann eigi í raun framangreindar upphæðir á bankabók. Og í fjármálakreppunni er Affluence.org stöðugt að uppfæra upplýsingar sínar um efnahag þeirra sem eru á síðunni. Fari svo að auðæfi þeirra hafi minnkað undir tilskilin lágmörk er þeim umsvifalaust hent út af síðunni. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stofnandi vefsíðunnar Affluence.org lýsir henni sjálfur sem ..."Facebook fyrir sterkefnuð svín". Um er að ræða vefsíðu þar sem meðlimir verða að eiga a.m.k. 60 milljónir kr. í handraðanum eða vera með árslaun sem nema hátt í 40 milljónum kr. Samkvæmt frásögn á börsen.dk hafa ,síðan að vefsíðunni var hleypt af stokkunum í September í fyrra, 20.000 "sterkefnuð svín" skráð sig sem meðlimi og að sögn eigenda síðunnar, Scott Mitchell, bætast á milli 300 og 400 einstaklingar við í hverri viku. Vel að merkja þetta er fjöldinn sem valinn er inn á síðuna af u.þ.b. 40 sinnum fleiri umsækjendum. Allir sem sækja um aðild að Affluence.org fara í gegnum ítarlegt ferli til að fá úr því skorið að þeir séu í raun jafnefnaðir og þeir segjast vera. Fyrir utan upplýsingar um aldur, kyn, stöðu, raunveruleg auðæfi o.sv.fr. eru viðkomandi einnig athugaðir í leynilegum gagnabönkum sem Mitchell segist hafa aðgang að. Það er þó til styttri leið inn á síðuna ef einhver af þeim sem þegar er skráður er viljugur til að bera ábyrgð á viðkomandi og því að hann eigi í raun framangreindar upphæðir á bankabók. Og í fjármálakreppunni er Affluence.org stöðugt að uppfæra upplýsingar sínar um efnahag þeirra sem eru á síðunni. Fari svo að auðæfi þeirra hafi minnkað undir tilskilin lágmörk er þeim umsvifalaust hent út af síðunni.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent