Evrópuleiðtogar vilja reglur gegn risabónusum í bönkunum 4. september 2009 13:37 Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira