Nelson Piquet: Briatore slátraði mér 3. ágúst 2009 17:24 Nelson Piquet er bílllaus eftir að Renault sendi honum uppsagnarbréf. Hann hóf keppni í kappakstri á kartbílum og verður trúlega að halda sér í æfingum á slíkum bíl á næstunni. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira