Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 14:25 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira