Sumir syrgja á meðan aðrir fagna 25. apríl 2009 05:15 Margir munu líklega sækja kosningavökur í kvöld og nótt. Um fjögurhundruð leigubílar verða á vaktinni. fréttablaðið/e. ól Á kosninganótt má búast við heldur meiri ölvun á landinu en venjulega. Það þýðir þó ekki endilega meiri annir hjá lögreglu. Leigubílstjórar mega búast við nægri vinnu, en flestir kjósendur sækja samkvæmi eða halda sig heima fyrri hluta kvölds. „Oft á tíðum kemur það svo seint og sauðdrukkið til okkar og við strjúkum þeim og annaðhvort fögnum eða syrgjum, eftir því sem við á. Það koma ekki allir glaðir út úr svona kvöldi,“ segir Kormákur Geirharðsson, talsmaður Félags kráareigenda. Hann segir kosningarnar í ár skera sig úr, því hann hafi aldrei heyrt fólk tala jafn mikið um pólitík á barnum. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að fyrir síðustu kosningar hafi selst 32 prósent fleiri lítrar en venjulega. Þó beri að taka þeirri tölu varlega, því það kvöld var einnig Eurovision-keppni. „En þetta eru helgar þar sem maður getur átt von á ívið meiri sölu,“ segir hún. Helgi Jónsson á Bifreiðastöð Reykjavíkur segir að framboð leigubíla verði svipað á kosninganótt og venjulega, eitthvað um hundrað bílar hjá þeim og líklega um 250 hjá Hreyfli. Alls verði um fjögur hundruð bílar á vakt í borginni. Geir Jón Þórisson lögreglumaður segir að löggæsla verði hefðbundin. Fleiri verði líklega á ferli, en kosninganætur hafi yfirleitt gengið ljómandi vel. - kóþ Kosningar 2009 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Á kosninganótt má búast við heldur meiri ölvun á landinu en venjulega. Það þýðir þó ekki endilega meiri annir hjá lögreglu. Leigubílstjórar mega búast við nægri vinnu, en flestir kjósendur sækja samkvæmi eða halda sig heima fyrri hluta kvölds. „Oft á tíðum kemur það svo seint og sauðdrukkið til okkar og við strjúkum þeim og annaðhvort fögnum eða syrgjum, eftir því sem við á. Það koma ekki allir glaðir út úr svona kvöldi,“ segir Kormákur Geirharðsson, talsmaður Félags kráareigenda. Hann segir kosningarnar í ár skera sig úr, því hann hafi aldrei heyrt fólk tala jafn mikið um pólitík á barnum. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að fyrir síðustu kosningar hafi selst 32 prósent fleiri lítrar en venjulega. Þó beri að taka þeirri tölu varlega, því það kvöld var einnig Eurovision-keppni. „En þetta eru helgar þar sem maður getur átt von á ívið meiri sölu,“ segir hún. Helgi Jónsson á Bifreiðastöð Reykjavíkur segir að framboð leigubíla verði svipað á kosninganótt og venjulega, eitthvað um hundrað bílar hjá þeim og líklega um 250 hjá Hreyfli. Alls verði um fjögur hundruð bílar á vakt í borginni. Geir Jón Þórisson lögreglumaður segir að löggæsla verði hefðbundin. Fleiri verði líklega á ferli, en kosninganætur hafi yfirleitt gengið ljómandi vel. - kóþ
Kosningar 2009 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira