Barist til sigurs í Barcelona 10. maí 2009 07:01 Ross Brawn ræðir málin við Jenson Button og Rubens Barrichello sem hafa forystu í stigamótinu. Jenson Button á Brawn bíl er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 kappaksrinum í Barcelona í dag. Ross Brawn eigandi liðsins egir liðið verði að halda vöku sinni, þó það sé efst í stigamótinu. "Eðli Formúlu 1 er þannig að keppnislið taka sífelldum framfaraskrefum. Við vorum svo lánsamir að byrja vel og nú er keppikefli allra að leggja okkur að velli. Það er mikið gleðiefni að við erum fremstir á Barcelona brautinni, því það segir allt um gæði bílanna. En keppinautarnir hafa náð okkur og munu fara framúr í einhverjum mótum sem framundan eru", sagði Brawn. Brawn bílar eru í fyrsta og þriðja sæti á ráslínu í dag, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag. "Button er í fantaform og það hvetur hann til dáða að vera efstur í stigamótinu. Hann var ekki eins sprækur í fyrra og var alltaf að lenda í árekstri. Hann var ólíkur sjálfum sér. Núna er hann einbeittur. Við vorum mjög heppnir að ná besta tíma í tímatökunni, það munaði bara 2 sekúndum að Button gæti ekið lokahringinn vegna misskilnings varðandi annan keppanda í brautinni. En Button sneri á alla á síðustu stundu", sagði Brawn.Sjá rásröð og bensínþynd keppnisbílanna Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button á Brawn bíl er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 kappaksrinum í Barcelona í dag. Ross Brawn eigandi liðsins egir liðið verði að halda vöku sinni, þó það sé efst í stigamótinu. "Eðli Formúlu 1 er þannig að keppnislið taka sífelldum framfaraskrefum. Við vorum svo lánsamir að byrja vel og nú er keppikefli allra að leggja okkur að velli. Það er mikið gleðiefni að við erum fremstir á Barcelona brautinni, því það segir allt um gæði bílanna. En keppinautarnir hafa náð okkur og munu fara framúr í einhverjum mótum sem framundan eru", sagði Brawn. Brawn bílar eru í fyrsta og þriðja sæti á ráslínu í dag, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag. "Button er í fantaform og það hvetur hann til dáða að vera efstur í stigamótinu. Hann var ekki eins sprækur í fyrra og var alltaf að lenda í árekstri. Hann var ólíkur sjálfum sér. Núna er hann einbeittur. Við vorum mjög heppnir að ná besta tíma í tímatökunni, það munaði bara 2 sekúndum að Button gæti ekið lokahringinn vegna misskilnings varðandi annan keppanda í brautinni. En Button sneri á alla á síðustu stundu", sagði Brawn.Sjá rásröð og bensínþynd keppnisbílanna
Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira