Mikilvægur leikur á Akureyri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2009 08:30 Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar. Mynd/stefán Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna og ríkir hörkuspenna á toppi deildarinnar. Þrjú lið - Valur, Breiðablik og Stjarnan - eru efst og jöfn á toppnum og Þór/KA er ekki nema þremur stigum á eftir þeim. Tvö þeirra mætast innbyrðis í kvöld er Þór/KA tekur á móti Stjörnunni á Akureyri. Valur mætir Fylki og Breiðablik tekur á móti KR. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari spáði í spilin fyrir Fréttablaðið. „Það er mikið undir í leikjum kvöldsins en ég held þó enn að mikilvægasti leikur sumarsins verði viðureign Stjörnunnar og Vals í byrjun september," sagði Sigurður Ragnar. „Til þess að sá leikur verði úrslitaleikur verður Stjarnan því helst að vinna á Akureyri því ég á ekki von á því að Valur lendi í vandræðum með Fylki í kvöld. Þær munu mæta ákveðnar til leiks í kvöld og vinna." Hann á þó von á hörkuleik á Akureyri. „Þetta er gríðarlega sterkur heimavöllur og Þór/KA hefur mikið sjálfstraust. Mér finnst það vera lið sem getur unnið alla andstæðinga á góðum degi. Þær fóru að vísu hægt af stað í mótinu í vor en hafa síðan verið á miklu skriði." Sigurður Ragnar telur að Blikar gætu lent í vandræðum í kvöld. „KR hefur spilað vel að undanförnu og unnið þrjá leiki í röð. Breiðablik hefur að sama skapi verið að veikjast. Harpa Þorsteinsdóttir er fótbrotin og Sandra Sif Magnúsdóttir er farin til útlanda. Ég spáði því þó fyrir mót að Breiðablik yrði meistari og ég er ekki reiðubúinn að breyta spánni enn. Valur hefur þó enn mótið í sínum höndum en hin liðin hafa þó sýnt að það er vel hægt að sigra Val." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna og ríkir hörkuspenna á toppi deildarinnar. Þrjú lið - Valur, Breiðablik og Stjarnan - eru efst og jöfn á toppnum og Þór/KA er ekki nema þremur stigum á eftir þeim. Tvö þeirra mætast innbyrðis í kvöld er Þór/KA tekur á móti Stjörnunni á Akureyri. Valur mætir Fylki og Breiðablik tekur á móti KR. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari spáði í spilin fyrir Fréttablaðið. „Það er mikið undir í leikjum kvöldsins en ég held þó enn að mikilvægasti leikur sumarsins verði viðureign Stjörnunnar og Vals í byrjun september," sagði Sigurður Ragnar. „Til þess að sá leikur verði úrslitaleikur verður Stjarnan því helst að vinna á Akureyri því ég á ekki von á því að Valur lendi í vandræðum með Fylki í kvöld. Þær munu mæta ákveðnar til leiks í kvöld og vinna." Hann á þó von á hörkuleik á Akureyri. „Þetta er gríðarlega sterkur heimavöllur og Þór/KA hefur mikið sjálfstraust. Mér finnst það vera lið sem getur unnið alla andstæðinga á góðum degi. Þær fóru að vísu hægt af stað í mótinu í vor en hafa síðan verið á miklu skriði." Sigurður Ragnar telur að Blikar gætu lent í vandræðum í kvöld. „KR hefur spilað vel að undanförnu og unnið þrjá leiki í röð. Breiðablik hefur að sama skapi verið að veikjast. Harpa Þorsteinsdóttir er fótbrotin og Sandra Sif Magnúsdóttir er farin til útlanda. Ég spáði því þó fyrir mót að Breiðablik yrði meistari og ég er ekki reiðubúinn að breyta spánni enn. Valur hefur þó enn mótið í sínum höndum en hin liðin hafa þó sýnt að það er vel hægt að sigra Val."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki