Renault menn svekktir með stöðuna 5. maí 2009 10:47 Klunnalegur framendinn á Renault vakti furðu margra í upphafi ársins. Liðið franska með Fernando Alonso innanborðs er ekki sátt við stöðuna. Renault hefur ekki byrjað keppnistímabilið eins vel og væntingar liðsmanna gáfu tilefni til. Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavellli á Barcelona brautinni um næstu helgi. "Ég er vonsvikinn með það hvernig okkur gekk í fyrstu fjórum mótunum. Við mættum í fyrsta mót með meiri væntingar en við gátum staðið undir. En liðið hefur brugðist vel við stöðunni og í ljósi þess að við erum komnir með tvöfaldan loftdreifi aftan á bílanna, þá mun hagur okkar vænkast", sagði Pat Symonds tæknistjóri um stöðu Renault. Hann hefur verið í tæknimálum liðsins í áratugi og vann tvo meistaratitla með Alonso, sem hefur tvívegis unnið á heimavelli. Renault verður með ýmsar nýjungar í Barcelona til að bæta yfirbyggingu bílsins og loftflæðið um hana. Það er lykill að góðum árangri á háhraðabrautinni, sem öll lið þekkja mjög vel vegna stöðugra æfinga á veturna á brautinni. "Við erum hissa hvað samkeppnin er mikil í Formúlu 1 í dag. Hópurinn er mjög þéttur og nýjar reglur hafa aukið samkeppni á milli liðanna. Það er ekkert eitt lið sem sker sig úr og stórliðin hafa fallið í skuggann. Bæði ný útfærsla af dekkjum og yfirbyggingum hefur breytt gangi mála. Ég vona sannarlega að nýr búnaður bæti stöðu okkar í Barcelona", sagði Symonds. Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Renault hefur ekki byrjað keppnistímabilið eins vel og væntingar liðsmanna gáfu tilefni til. Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavellli á Barcelona brautinni um næstu helgi. "Ég er vonsvikinn með það hvernig okkur gekk í fyrstu fjórum mótunum. Við mættum í fyrsta mót með meiri væntingar en við gátum staðið undir. En liðið hefur brugðist vel við stöðunni og í ljósi þess að við erum komnir með tvöfaldan loftdreifi aftan á bílanna, þá mun hagur okkar vænkast", sagði Pat Symonds tæknistjóri um stöðu Renault. Hann hefur verið í tæknimálum liðsins í áratugi og vann tvo meistaratitla með Alonso, sem hefur tvívegis unnið á heimavelli. Renault verður með ýmsar nýjungar í Barcelona til að bæta yfirbyggingu bílsins og loftflæðið um hana. Það er lykill að góðum árangri á háhraðabrautinni, sem öll lið þekkja mjög vel vegna stöðugra æfinga á veturna á brautinni. "Við erum hissa hvað samkeppnin er mikil í Formúlu 1 í dag. Hópurinn er mjög þéttur og nýjar reglur hafa aukið samkeppni á milli liðanna. Það er ekkert eitt lið sem sker sig úr og stórliðin hafa fallið í skuggann. Bæði ný útfærsla af dekkjum og yfirbyggingum hefur breytt gangi mála. Ég vona sannarlega að nýr búnaður bæti stöðu okkar í Barcelona", sagði Symonds.
Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira