McLaren í fyrsta og öðru sæti 24. júlí 2009 13:32 Lewis Hamilton náði besta tíma sínum í síðasta hring æfingarinanr í dag. mynd: kappakstur.is Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Búdapest brautinni í dag og félagi hans Heikki Kovalainen var aðeins 47/1000 á eftir honum. Kovalainen var sneggstur á fyrri æfingunni. Nico Rosberg á Williams var aðeins 75/1000 á eftir forystubílunum tveimur og ljóst að hart verður barist í tímatökunni á laugardag, en lokaæfing keppnisliða er á undan í fyrramálið. Hvorutveggja er í beinni útsendinu á Stöð 2 Sport. Hamilton tók hressilega á McLaren bílnum á krókóttri Hungaroring brautinni í dag og fór útaf í tvígang áður en hann náði besta tíma í blálokinm á 90 mínútna langri æfingunni. Mark Webber sem vann síðasta mót var fljótur á báðum æfingum dagsins og varð fjórði á þeirri síðari og Kazuki Nakajima á Wiliams á eftir honum. Williams bíllinn virðist því henta vel á brautina í Búdapest. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með 13. besta tíma og gekk því ekki vel. Nýliðinn Jamie Alguersuari frá Spáni var með slakasta tímann í dag á Torro Rosso, en hann hefur litla æfingu fengið á bílinn fyrir frumraun sína í Formúlu 1 kappakstri á sunnudaginn. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Búdapest brautinni í dag og félagi hans Heikki Kovalainen var aðeins 47/1000 á eftir honum. Kovalainen var sneggstur á fyrri æfingunni. Nico Rosberg á Williams var aðeins 75/1000 á eftir forystubílunum tveimur og ljóst að hart verður barist í tímatökunni á laugardag, en lokaæfing keppnisliða er á undan í fyrramálið. Hvorutveggja er í beinni útsendinu á Stöð 2 Sport. Hamilton tók hressilega á McLaren bílnum á krókóttri Hungaroring brautinni í dag og fór útaf í tvígang áður en hann náði besta tíma í blálokinm á 90 mínútna langri æfingunni. Mark Webber sem vann síðasta mót var fljótur á báðum æfingum dagsins og varð fjórði á þeirri síðari og Kazuki Nakajima á Wiliams á eftir honum. Williams bíllinn virðist því henta vel á brautina í Búdapest. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með 13. besta tíma og gekk því ekki vel. Nýliðinn Jamie Alguersuari frá Spáni var með slakasta tímann í dag á Torro Rosso, en hann hefur litla æfingu fengið á bílinn fyrir frumraun sína í Formúlu 1 kappakstri á sunnudaginn.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira