26 ökumenn í Formúlu 1 2010 24. júní 2009 14:21 Felipe Massa og Ferrari verða áfram í Formúlu 1 á næsta ári ásamt 25 öðrum ökumönnum. FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða Nýju liðin þrjú heita Campos Racing og er það frá Spáni, Manor Motorsport frá Bretlandi og USF1 frá Bandaríkjunum. Reyndir aðilar úr akstursíþróttaheiminum eru forsvarsmenn allra keppnisliðanna. Þá verða öll lið sem hafa verið að keppa á þessu ári með í Formúlu 1 mótaröðinni og skrifa undir samning til 2012. Fjölgun ökumanna í Formúlu 1 þýðir að hagur ökumanna sem ekki eru með keppnissæti vænkast verulega. Bæði fjölar um 6 sæti og svo verða allt að 26 vara og þróunarökumenn að vera til taks á næsta ári fyrir keppnisliðin. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða Nýju liðin þrjú heita Campos Racing og er það frá Spáni, Manor Motorsport frá Bretlandi og USF1 frá Bandaríkjunum. Reyndir aðilar úr akstursíþróttaheiminum eru forsvarsmenn allra keppnisliðanna. Þá verða öll lið sem hafa verið að keppa á þessu ári með í Formúlu 1 mótaröðinni og skrifa undir samning til 2012. Fjölgun ökumanna í Formúlu 1 þýðir að hagur ökumanna sem ekki eru með keppnissæti vænkast verulega. Bæði fjölar um 6 sæti og svo verða allt að 26 vara og þróunarökumenn að vera til taks á næsta ári fyrir keppnisliðin.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira