Viðskipti innlent

Einu viðskiptin með Marel Food Systems í Kauphöllinni

Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems.
Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur lækkað um 1,26 prósent í Kauphöllinni í dag. Fimm viðskipti upp á 23,5 milljónir króna standa á bak við gengislækkunina. Þetta er jafnframt eina hreyfinging á markaðnum í dag.

Gamla Úrvalsvísitalan hækkar engu að síður um 1,08 prósent og stendur hún í 224 stigum. Nýja vísitalan hefur hækkað um 1,52 prósent og stendur hún í 575 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×