Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma 25. september 2009 15:40 Sebastian Vettel var fljótastur í Singapúr í dag. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. Vettel er 26 stigum á eftir Button í stigakeppni ökumanna þegar fjögur mót eru eftir og 40 stig í pottinum fyrir sigur. Fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum, en Button er með 14 stiga forskot á Barrichello. Mark Webber er fjórði ökumaðurinn sem á mögleika á titlinum, en þeir eru þó hverfandi eftir dræmt gengi hans í síðustu mótum. Webber klessti bíl sinn á seinni æfingunni í dag, en náði samt besta tíma ökumanna. Ekið var í flóðljósum alla æfinguna, eins og gert verður í keppninni. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. Vettel er 26 stigum á eftir Button í stigakeppni ökumanna þegar fjögur mót eru eftir og 40 stig í pottinum fyrir sigur. Fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum, en Button er með 14 stiga forskot á Barrichello. Mark Webber er fjórði ökumaðurinn sem á mögleika á titlinum, en þeir eru þó hverfandi eftir dræmt gengi hans í síðustu mótum. Webber klessti bíl sinn á seinni æfingunni í dag, en náði samt besta tíma ökumanna. Ekið var í flóðljósum alla æfinguna, eins og gert verður í keppninni. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira