Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button 18. október 2009 14:06 Viantonio Liuzzi var í morgun færður aftast á ráslínuna vegna skipta á gírkassa eftir árekstur í gær. mynd: getty images Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira