Gull í Formúlu 1 eða stigagjöf? 21. mars 2009 10:25 Lewis Hamilton fagnar sigri í Formúlu 1, en óljóst er hvort hann eða aðrir sigurvegarar fái gullmedalíu í stað stiga fyrir sigur árið 2009. Mynd: Getty Images Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. FIA gaf út þá yfirlýsingu á þriðjudaginn að gullkerfið yrði tekið í notkun 2009 og sá sem ynni flest gull yrði meistari. Nú er hlaupinn snuðra á þráðinn þar sem FOTA, samtök Formúlu 1 liða mótmælti notkun þess. Sagði FIA, samkvæmt eigin reglum ekki geta breyt mótshaldinu svo skömmu fyrir fyrsta mót. Slíkt þyrfti að ákveða með margra mánaða fyrirvara. Margir ökumenn mótmæltu líka breytingunni, m.a. Lewis Hanilton, núverandi meistari. FIA hefur boðið að fresta því um eitt ár að taka gullkerfið í notkun, en allt stendur enn opið vegna orðalags FIA í tilkynningu í gær. Í henni segir að FIA sé tilbúið að fresta málum, ef FOTA sé á móti breytingunum. Bernie Ecclestone, stjórnandi sjónvarpsréttarins vill ólmur nota gullkerfið og nú er spurning hver niðurstaðan verður, en aðeins vika er í fyrsta mót. sjá nánar um málið Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. FIA gaf út þá yfirlýsingu á þriðjudaginn að gullkerfið yrði tekið í notkun 2009 og sá sem ynni flest gull yrði meistari. Nú er hlaupinn snuðra á þráðinn þar sem FOTA, samtök Formúlu 1 liða mótmælti notkun þess. Sagði FIA, samkvæmt eigin reglum ekki geta breyt mótshaldinu svo skömmu fyrir fyrsta mót. Slíkt þyrfti að ákveða með margra mánaða fyrirvara. Margir ökumenn mótmæltu líka breytingunni, m.a. Lewis Hanilton, núverandi meistari. FIA hefur boðið að fresta því um eitt ár að taka gullkerfið í notkun, en allt stendur enn opið vegna orðalags FIA í tilkynningu í gær. Í henni segir að FIA sé tilbúið að fresta málum, ef FOTA sé á móti breytingunum. Bernie Ecclestone, stjórnandi sjónvarpsréttarins vill ólmur nota gullkerfið og nú er spurning hver niðurstaðan verður, en aðeins vika er í fyrsta mót. sjá nánar um málið
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira