Bresk bæjarfélög fá 20 milljarða fyrir áramót 5. október 2009 15:17 Bresk bæjar- og sveitarfélög munu fá 100 milljónir punda, eða um 20 milljarða kr., úr þrotabúum íslensku bankanna fyrir áramót. Af þessari upphæð eru 70 milljónir punda eða um 14 milljarðar kr. þegar komnar í hús. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu Independent sem segir að Samtök sveitarfélaga í Bretlandi LGA muni tilkynna um þessar endurheimtur í dag. Fyrrgreind upphæð, þ.e. 70 milljónir punda, hefur fengist úr bönkunum Heritable (í eigu Landsbankans) og Singer % Friedlander (í eigu Kaupþings). Hinsvegar hefur ekkert fengist greitt úr búum Glitnis og Landsbankans. Samkvæmt tilkynningu LGA telja samtökin að megnið af þeim upphæðum sem bæjar- og sveitarfélögin töpuðu í íslenska bankahruninu muni fást endurgreiddar. Ensk sveitar- og bæjarfélög töpuðu 954 milljónum punda og slík félög í Wales töpuðu 60 milljónum punda. Alls er tapið því rúmlega milljarður punda eða ríflega 200 milljarðar kr. Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bresk bæjar- og sveitarfélög munu fá 100 milljónir punda, eða um 20 milljarða kr., úr þrotabúum íslensku bankanna fyrir áramót. Af þessari upphæð eru 70 milljónir punda eða um 14 milljarðar kr. þegar komnar í hús. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu Independent sem segir að Samtök sveitarfélaga í Bretlandi LGA muni tilkynna um þessar endurheimtur í dag. Fyrrgreind upphæð, þ.e. 70 milljónir punda, hefur fengist úr bönkunum Heritable (í eigu Landsbankans) og Singer % Friedlander (í eigu Kaupþings). Hinsvegar hefur ekkert fengist greitt úr búum Glitnis og Landsbankans. Samkvæmt tilkynningu LGA telja samtökin að megnið af þeim upphæðum sem bæjar- og sveitarfélögin töpuðu í íslenska bankahruninu muni fást endurgreiddar. Ensk sveitar- og bæjarfélög töpuðu 954 milljónum punda og slík félög í Wales töpuðu 60 milljónum punda. Alls er tapið því rúmlega milljarður punda eða ríflega 200 milljarðar kr.
Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira