Button vann fyrsta sigur Brawn 29. mars 2009 09:00 Jenson Button fagnaði sigri í Melbourne í Ástralíu. Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum. Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum.
Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira