Brown vill lög til að koma í veg fyrir launabónusa Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. september 2009 10:46 Gordon Brown ætlar að banna bónuslaunakerfi. Mynd/ AFP. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, ætlar að banna bónuslaunakerfi sem tíðkaðist í bönkunum fyrir fjármálakreppu. Hann ætlar að neyða bankana til þess að hegða sér með ábyrgari hætti. Brown sagði í samtali við BBC, breska ríkisútvarpið, í morgun að stjórnendur bankanna skildu ekki hvílíkan skaða þeir hefðu unnið hagkerfinu og hann ætlaði að grípa til sinna ráða til þess að beina þeim inn á réttar brautir. „Við ætlum að hreinsa upp kerfið í eitt skipti fyrir öll," sagði Brown. „Þetta verða hörðustu aðgerðir sem gripið hefur verið til í heiminum," sagði Brown jafnframt. „Við ætlum ekki að standa hjá og snúa aftur til gamalla tíma," bætti hann við. Brown ætlar að breyta lögum um Fjármálaeftirlitið þannig að það fái heimild til að hindra bankastjórnendur í að taka of mikla áhættu. Fyrirtæki sem muni ekki hlýða þessum lögum muni sæta refsingum. Hann sagði að þessi nýju lög væru nauðsynleg því að það væru vísbendingar um að bankarnir væru að fara aftur í að greiða háar launafjárhæðir sem voru meðal annars hvatinn að mikilli áhættusækni sem leiddi til fjármálakreppunnar. Mest lesið Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, ætlar að banna bónuslaunakerfi sem tíðkaðist í bönkunum fyrir fjármálakreppu. Hann ætlar að neyða bankana til þess að hegða sér með ábyrgari hætti. Brown sagði í samtali við BBC, breska ríkisútvarpið, í morgun að stjórnendur bankanna skildu ekki hvílíkan skaða þeir hefðu unnið hagkerfinu og hann ætlaði að grípa til sinna ráða til þess að beina þeim inn á réttar brautir. „Við ætlum að hreinsa upp kerfið í eitt skipti fyrir öll," sagði Brown. „Þetta verða hörðustu aðgerðir sem gripið hefur verið til í heiminum," sagði Brown jafnframt. „Við ætlum ekki að standa hjá og snúa aftur til gamalla tíma," bætti hann við. Brown ætlar að breyta lögum um Fjármálaeftirlitið þannig að það fái heimild til að hindra bankastjórnendur í að taka of mikla áhættu. Fyrirtæki sem muni ekki hlýða þessum lögum muni sæta refsingum. Hann sagði að þessi nýju lög væru nauðsynleg því að það væru vísbendingar um að bankarnir væru að fara aftur í að greiða háar launafjárhæðir sem voru meðal annars hvatinn að mikilli áhættusækni sem leiddi til fjármálakreppunnar.
Mest lesið Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira