Schumacher byrjaður að keyra Ferrari 31. júlí 2009 11:20 Michael Schumacher verður að notast við gamlan Ferrari bíl á æfingum þar sem bannað er að keyra 2009 bílanna milli móta. Michael Schumacher lætur ekki deigan síga, þó æfingabann milli mót þýði að hann má ekki keyra 2009 Formúlu 1 bíl. Hann er að keyra 2007 Ferrari á Mugello brautinni í dag. Í gær var Schumacher í höfuðstöðvum Ferrari og ók í ökuhermi til að læra á virkni stýrisins í bíl Felipe Massa sem hann ekur í Valencia á Spáni í lok ágúst. "Þar sem það er æfingabann í Formúlu 1, þá hringdi ég í gaura sem áttu gamlan Ferrari og þeir lánuðu mér bílinn til æfinga. Þó bíllinn sé ekki nýr, þá fæ ég tilfinningu fyrir akstrinum. Ég vil geta keyrt eins mikið og mögulegt er. Ég verð á fullu að undirbúa mig næstu vikurnar", sagði Schumacher. Líklegt er að koma Schumachers muni hleypa lífi í miðasölu fyrir kappaksturinn í Valencia. Sjá brautarlýsingu fyrir Valencia brautina Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher lætur ekki deigan síga, þó æfingabann milli mót þýði að hann má ekki keyra 2009 Formúlu 1 bíl. Hann er að keyra 2007 Ferrari á Mugello brautinni í dag. Í gær var Schumacher í höfuðstöðvum Ferrari og ók í ökuhermi til að læra á virkni stýrisins í bíl Felipe Massa sem hann ekur í Valencia á Spáni í lok ágúst. "Þar sem það er æfingabann í Formúlu 1, þá hringdi ég í gaura sem áttu gamlan Ferrari og þeir lánuðu mér bílinn til æfinga. Þó bíllinn sé ekki nýr, þá fæ ég tilfinningu fyrir akstrinum. Ég vil geta keyrt eins mikið og mögulegt er. Ég verð á fullu að undirbúa mig næstu vikurnar", sagði Schumacher. Líklegt er að koma Schumachers muni hleypa lífi í miðasölu fyrir kappaksturinn í Valencia. Sjá brautarlýsingu fyrir Valencia brautina
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira