JJB Sports tapaði 9 milljörðum á fyrri helming ársins 24. september 2009 10:03 Íþróttavörukeðjan JJB Sports tapaði 42,9 milljónum punda, eða tæplega 9 milljörðum kr., fyrir skatta á fyrri helmingi ársins. Er þetta þrefalt meira tap en á sama tímabili í fyrra. Eins og kunnugt er eignaðist Kaupþing tæp 30% í JJB Sports s.l. vetur með veðkalli í sameiginlegum hlut Chris Ronnie og Exista í keðjunni. JJB Sports er svo aftur ásamt Sports Direct í rannsókn hjá bresku efnahagsbrotalögreglunni og breska samkeppniseftirlitinu fyrir meinta einokum og verðsamráð á íþróttavörumarkaðinum í Bretlandi. Í frétt Retailweek um uppgjör JJB Sports síðustu 26 vikurnar fyrir júlílok segir að sala keðjunnar hafi numið 178,6 milljónum punda á tímabili sem er 42,5% minni sala en á sama tíma í fyrra. Stjórnarformaður JJB Sports, sir David Jones segir að ekki sé að búast við að rekstur keðjunnar snúist til hins betra fyrr en á næsta ári. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íþróttavörukeðjan JJB Sports tapaði 42,9 milljónum punda, eða tæplega 9 milljörðum kr., fyrir skatta á fyrri helmingi ársins. Er þetta þrefalt meira tap en á sama tímabili í fyrra. Eins og kunnugt er eignaðist Kaupþing tæp 30% í JJB Sports s.l. vetur með veðkalli í sameiginlegum hlut Chris Ronnie og Exista í keðjunni. JJB Sports er svo aftur ásamt Sports Direct í rannsókn hjá bresku efnahagsbrotalögreglunni og breska samkeppniseftirlitinu fyrir meinta einokum og verðsamráð á íþróttavörumarkaðinum í Bretlandi. Í frétt Retailweek um uppgjör JJB Sports síðustu 26 vikurnar fyrir júlílok segir að sala keðjunnar hafi numið 178,6 milljónum punda á tímabili sem er 42,5% minni sala en á sama tíma í fyrra. Stjórnarformaður JJB Sports, sir David Jones segir að ekki sé að búast við að rekstur keðjunnar snúist til hins betra fyrr en á næsta ári.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira