Badoer fær annað tækifæri með Ferrari 24. ágúst 2009 11:04 Það var mikið álag á Luca Badoer eftir að hann lenti á brautinni Í Valencia. Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag. Þá hefur Ferrari stjórinn Stefano Domenciali gefið það út að engin von sé til þess að Michael Schumacher geti ekið í ár. Schumacher ræktar líkamann af kappi þessa dagana og það sögum byr undir báða vængi að hann gæti keppt síðar á árinu. "Ég vissi alltaf að það yrði erfitt að keppa á Valencia brautinni sem var ný fyrir mér á nýjum bíl. Ég tel að ég muni standa mun betur að vígi á Spa brautinni", sagði Badoer. Mótið í Valencia var sannkölluð eldskírn, hann komst úr 20 sæti á ráslínu á það 14 í fyrsta hring, en þá var keyrt aftan á hann. Aksturstímar hans voru upp og ofan og hann var 2 sekúndum á eftir besta tíma Timo Glock í einstökum hring. Mótið á Spa þykir alltaf spennandi og brautin er í uppáhaldi hjá flestum ökumönnum.Sjá brautarlýsingu á Spa Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag. Þá hefur Ferrari stjórinn Stefano Domenciali gefið það út að engin von sé til þess að Michael Schumacher geti ekið í ár. Schumacher ræktar líkamann af kappi þessa dagana og það sögum byr undir báða vængi að hann gæti keppt síðar á árinu. "Ég vissi alltaf að það yrði erfitt að keppa á Valencia brautinni sem var ný fyrir mér á nýjum bíl. Ég tel að ég muni standa mun betur að vígi á Spa brautinni", sagði Badoer. Mótið í Valencia var sannkölluð eldskírn, hann komst úr 20 sæti á ráslínu á það 14 í fyrsta hring, en þá var keyrt aftan á hann. Aksturstímar hans voru upp og ofan og hann var 2 sekúndum á eftir besta tíma Timo Glock í einstökum hring. Mótið á Spa þykir alltaf spennandi og brautin er í uppáhaldi hjá flestum ökumönnum.Sjá brautarlýsingu á Spa
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira