Gattuso gæti gert það gott á Englandi - Orðaður við Chelsea Ómar Þorgeirsson skrifar 12. júní 2009 11:30 Gennaro Gattuso. Nordic photos/Getty images Umboðsmaður miðjumannsins Gennaro Gattuso hjá AC Milan segir leikmanninn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti yfirgaf AC Milan á dögunum og tók við Chelsea. Hann segir Gattuso jafnframt hafa það sem þurfi til þess að gera það gott á Englandi ef til þess kæmi. „Samband Gattuso og Ancelotti var sérstakt og hann var miður sín þegar knattspyrnustjórinn hvaddi AC Milan. Hann hefur alltaf litið mjög upp til Ancelotti og verið afar ánægður með að spila undir hans stjórn. Ef til þess kæmi þá væri Gattuso sniðinn að ensku úrvalsdeildinni og myndi pottþétt finna sig vel þar," segir Andrea D'Amico umboðsmaður Gattuso í samtali við The Sun. Hinn 31 árs gamli Gattuso er þekktur fyrir mikla vinnusemi og harðar tæklingar sem hafa sér í lagi verið eftirtektarverðar í ítalska boltanum sem er ekki jafn líkamlega krefjandi og enski boltinn heldur ef til vill taktískari. Það hefur eflaust mótað Gattuso talsvert að hafa leikið eitt tímabil með Rangers í skosku úrvalsdeildinni en eiginkona leikmannsins er einmitt skosk. Tengsli hans við Bretland hafa líka orðið til þess að hann er orðaður við félög þar á hverju einasta sumri og þetta sumar er engin undantekning þar á. Chelsea er sagt vilja kaupa hann. Ítalski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Umboðsmaður miðjumannsins Gennaro Gattuso hjá AC Milan segir leikmanninn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti yfirgaf AC Milan á dögunum og tók við Chelsea. Hann segir Gattuso jafnframt hafa það sem þurfi til þess að gera það gott á Englandi ef til þess kæmi. „Samband Gattuso og Ancelotti var sérstakt og hann var miður sín þegar knattspyrnustjórinn hvaddi AC Milan. Hann hefur alltaf litið mjög upp til Ancelotti og verið afar ánægður með að spila undir hans stjórn. Ef til þess kæmi þá væri Gattuso sniðinn að ensku úrvalsdeildinni og myndi pottþétt finna sig vel þar," segir Andrea D'Amico umboðsmaður Gattuso í samtali við The Sun. Hinn 31 árs gamli Gattuso er þekktur fyrir mikla vinnusemi og harðar tæklingar sem hafa sér í lagi verið eftirtektarverðar í ítalska boltanum sem er ekki jafn líkamlega krefjandi og enski boltinn heldur ef til vill taktískari. Það hefur eflaust mótað Gattuso talsvert að hafa leikið eitt tímabil með Rangers í skosku úrvalsdeildinni en eiginkona leikmannsins er einmitt skosk. Tengsli hans við Bretland hafa líka orðið til þess að hann er orðaður við félög þar á hverju einasta sumri og þetta sumar er engin undantekning þar á. Chelsea er sagt vilja kaupa hann.
Ítalski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti