Novator gerir kröfu um breytingar á stjórn Amer Sports 6. mars 2009 09:15 Novator, í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur gert kröfu um að breytingar verði gerðar á stjórn íþróttaverslunnarkeðjunnar Amer Sports í Finnlandi. Hefur Novator farið fram á aukahluthafafund af þessum sökum. Á almennum hluthafafundi Amer Sports sem haldinn var í gærdag var ákveðið, að tillögu stjórnar félagsins, að greiða arð til hluthafa fyrir síðasta ár og efna til hlutafjáraukningar. Novator er ósátt við þessa niðurstöðu og vill að Amer Sports selji eignir til að létta á skuldastöðu sinni. Novator er stærsti hluthafi Amer Sports með 20,1% af hlutaféinu. Novator vill ennfremur breyta hlutafjárreglum Amer Sports þannig að hver af fimm stærstu hluthöfum félagsins eigi sæti í stjórn þess. Heiðar Guðjónsson forstjóri Novator segir í samtali við Reuters að að þeir vilji ekki búta Amer Sports niður. "Við viljum aðeins að stjórn félagsins skoði allar leiðir sem geti sem best þjónað hagsmunum félagsins," segir Heiðar. Novator vill að aukahluthafafundur verði haldinn eins fljótt og auðið er. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Novator, í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur gert kröfu um að breytingar verði gerðar á stjórn íþróttaverslunnarkeðjunnar Amer Sports í Finnlandi. Hefur Novator farið fram á aukahluthafafund af þessum sökum. Á almennum hluthafafundi Amer Sports sem haldinn var í gærdag var ákveðið, að tillögu stjórnar félagsins, að greiða arð til hluthafa fyrir síðasta ár og efna til hlutafjáraukningar. Novator er ósátt við þessa niðurstöðu og vill að Amer Sports selji eignir til að létta á skuldastöðu sinni. Novator er stærsti hluthafi Amer Sports með 20,1% af hlutaféinu. Novator vill ennfremur breyta hlutafjárreglum Amer Sports þannig að hver af fimm stærstu hluthöfum félagsins eigi sæti í stjórn þess. Heiðar Guðjónsson forstjóri Novator segir í samtali við Reuters að að þeir vilji ekki búta Amer Sports niður. "Við viljum aðeins að stjórn félagsins skoði allar leiðir sem geti sem best þjónað hagsmunum félagsins," segir Heiðar. Novator vill að aukahluthafafundur verði haldinn eins fljótt og auðið er.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira