Buffett fer í stærstu yfirtökuna á ferli sínum 3. nóvember 2009 16:04 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett hefur ákveðið að fara í stærstu yfirtökuna á ferli sínum. Fjárfestingafélag hans. Berkshire Hathaway, hefur ákveðið að kaupa 77% hlut í járnbrautarfélaginu Burlington Northern Santa Fe Corp. Kaup Buffett nema hinni stjarnfræðilegu upphæð 26 milljörðum dollara eða um 3.250 milljörðum kr. Í samtali við Business Wire notaði Buffett líkingu úr pókermáli yfir þessa fjárfestingu sína og sagði hana vera „allt undir". Fyrir utan Burtlington hefur Buffett verið í rólegheitum að byggja upp eignarhlut í Fort Worth járnbrautarfélaginu í Texas. Buffett telur að með hækkandi eldsneytisverði muni járnbrautir verða hagkvæmri flutningsmáti en vörubílar. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett hefur ákveðið að fara í stærstu yfirtökuna á ferli sínum. Fjárfestingafélag hans. Berkshire Hathaway, hefur ákveðið að kaupa 77% hlut í járnbrautarfélaginu Burlington Northern Santa Fe Corp. Kaup Buffett nema hinni stjarnfræðilegu upphæð 26 milljörðum dollara eða um 3.250 milljörðum kr. Í samtali við Business Wire notaði Buffett líkingu úr pókermáli yfir þessa fjárfestingu sína og sagði hana vera „allt undir". Fyrir utan Burtlington hefur Buffett verið í rólegheitum að byggja upp eignarhlut í Fort Worth járnbrautarfélaginu í Texas. Buffett telur að með hækkandi eldsneytisverði muni járnbrautir verða hagkvæmri flutningsmáti en vörubílar.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira