Ál, olía og aðrar hrávörur hækka nokkuð 23. október 2009 09:28 Nokkrar hækkanir hafa verið á hrávörumörkuðum heimsins í morgun. Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.983 dollara á tonnið á markaðinum í London og olían fór yfir 81 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þá hefur verða á kopar hækkað um 0,9% í London og segir í frétt um málið á börsen.dk að verðhækkunin komi þrátt fyrir að Kína, stærsti innflytjandi á kopar í heiminum, ætli að draga úr innflutningi sínum um 46% á næsta ári. Gull hefur hækkað um 0,5% í morgun. Verð á áli hefur ekki verið hærra frá því seinnipartinn í ágúst s.l. en eins og fram hefur komið í fréttum reikna sérfræðingar með að meðalverðið á áli verði um 1.918 dollarar á tonnið á næsta ári. Verð á olíu hefur ní hækkað fjórar vikur í röð en það eru væntingar um betri framgang í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hafa keyrt olíuverðið upp. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nokkrar hækkanir hafa verið á hrávörumörkuðum heimsins í morgun. Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.983 dollara á tonnið á markaðinum í London og olían fór yfir 81 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þá hefur verða á kopar hækkað um 0,9% í London og segir í frétt um málið á börsen.dk að verðhækkunin komi þrátt fyrir að Kína, stærsti innflytjandi á kopar í heiminum, ætli að draga úr innflutningi sínum um 46% á næsta ári. Gull hefur hækkað um 0,5% í morgun. Verð á áli hefur ekki verið hærra frá því seinnipartinn í ágúst s.l. en eins og fram hefur komið í fréttum reikna sérfræðingar með að meðalverðið á áli verði um 1.918 dollarar á tonnið á næsta ári. Verð á olíu hefur ní hækkað fjórar vikur í röð en það eru væntingar um betri framgang í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hafa keyrt olíuverðið upp.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira