Rosberg og Nakajima fljótir á Spáni 8. maí 2009 13:41 Nico Rosberg var svekktur að bíllinn stöðvaðist í brautinnii í dag eftir að hann naði besta tíma. Mynd: Getty Images Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. Rosberg hefur verið seigur á föstudagsæfingum á Williams bílnum, en brautin í Barcelona hefur kallað á endurbætur bílanna hjá öllum keppnisliðum. Bíll Rosberg stöðvaðist í miðri braut þegar mínúta var eftir af æfingunni og er óljóst hvað gerðist hjá honum. Rosberg varð 0.1 sekúndu á undan Nakajima, og Alonso var 0.2 sekúndum á eftir Rosberg. Sýnt verður brot af því besta frá æfingunum á Spáni kl. 19.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Nánar um mósthaldið Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. Rosberg hefur verið seigur á föstudagsæfingum á Williams bílnum, en brautin í Barcelona hefur kallað á endurbætur bílanna hjá öllum keppnisliðum. Bíll Rosberg stöðvaðist í miðri braut þegar mínúta var eftir af æfingunni og er óljóst hvað gerðist hjá honum. Rosberg varð 0.1 sekúndu á undan Nakajima, og Alonso var 0.2 sekúndum á eftir Rosberg. Sýnt verður brot af því besta frá æfingunum á Spáni kl. 19.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Nánar um mósthaldið
Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira