Danskt tískuhús leitar að nýjum eigenda í stað Straums 10. mars 2009 12:17 Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Í umfjöllun um málið á business.dk kemur fram að stofnandi Day Birger, Keld Mikkelsen, hafi orðið fyrir vonbrigðum með fall Straums og að hann voni að annarr erlendur fjárfestir muni hlaupa í skarðið. „Það er mikilvægt fyrir okkur að fá inn erlent eignarhald og reynslu þar sem við ætlum að hasla okkur völl á erlendum vettvangi," segir Mikkelsen. „Því tel ég að aðkoma erlendra fjárfesta að fyrirtækinu sé góð hugmynd." Baugur keypti sig inn í Day Birger árið 2006 og voru væntingarnar miklar með aðkomu Baugs. Ætlunin var að byggja tískuhúsið upp hratt á alþjóðavettvangi og hugmyndir voru uppi um að auka veltun upp í milljarð danskra kr. á fjórum árum. Opnaðar voru 12 nýjar verslanir í Bretlandi. Þetta hefur ekki gengið upp og enn er velta tískuhússins talin í milljónum dkr. Eftir að Baugur komst í þrot tók Straumur við eignarhlutnum í Day Birger. Mikkelsen segir að ef ekki takist að fá annan erlendan fjárfestir að tískuhúsi sínu muni hann sjálfur kaupa hlut Straums. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Í umfjöllun um málið á business.dk kemur fram að stofnandi Day Birger, Keld Mikkelsen, hafi orðið fyrir vonbrigðum með fall Straums og að hann voni að annarr erlendur fjárfestir muni hlaupa í skarðið. „Það er mikilvægt fyrir okkur að fá inn erlent eignarhald og reynslu þar sem við ætlum að hasla okkur völl á erlendum vettvangi," segir Mikkelsen. „Því tel ég að aðkoma erlendra fjárfesta að fyrirtækinu sé góð hugmynd." Baugur keypti sig inn í Day Birger árið 2006 og voru væntingarnar miklar með aðkomu Baugs. Ætlunin var að byggja tískuhúsið upp hratt á alþjóðavettvangi og hugmyndir voru uppi um að auka veltun upp í milljarð danskra kr. á fjórum árum. Opnaðar voru 12 nýjar verslanir í Bretlandi. Þetta hefur ekki gengið upp og enn er velta tískuhússins talin í milljónum dkr. Eftir að Baugur komst í þrot tók Straumur við eignarhlutnum í Day Birger. Mikkelsen segir að ef ekki takist að fá annan erlendan fjárfestir að tískuhúsi sínu muni hann sjálfur kaupa hlut Straums.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira