Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton 1. janúar 2009 03:06 Chris Hoy var sleginn til riddara og Lewis Hamilton fékk MBE orðuna í heiðurslista Bretadrottningar um helgina. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/ Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira