Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton 1. janúar 2009 03:06 Chris Hoy var sleginn til riddara og Lewis Hamilton fékk MBE orðuna í heiðurslista Bretadrottningar um helgina. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/ Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira