IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. desember 2009 21:04 Mynd/Daníel Kvennalið KR hélt sigurgöngu sinni í Iceland Express-deild kvenna áfram í kvöld. Breyttu engu að liðið væri án þjálfara síns, Benedikts Guðmundssonar, sem er á leið til Kína með karlaliði félagsins. Keflavík var engin hindrun í kvöld fyrir KR sem vann sinn ellefta leik í röð. Mesta spennan var í leik Hauka og Hamars að Ásvöllum. Þar var jafnt allt til enda en Hamar vann að lokum með einu stigi. Heather Ezell hefði getað tryggt Haukum sigurinn er hún fékk þrjú vítaskot undir lokin. Hún nýtti aðeins eitt þeirra og Hamar fagnaði því eins stigs sigri. Úrslit kvöldsins: Haukar-Hamar 64-65Stig Hauka: Heather Ezell 32, Ragna Brynjarsdóttir 16, Helena Hólm 5, Guðrún Ámundadóttir 4, Telma Björk Fjalarsdóttir 4, Margrét Hálfdánardóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 26, Sigrún Ámundadóttir 24, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2. Grindavík-Snæfell 81-54 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 27, Petrúnella Skúladóttir 15, Íris Sverrisdóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Berglind Magnúsdóttir 10, Alma Garðarsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 2. Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Unnur Ásgeirsdóttir 9, Ellen Högnadóttir 9, Björg Einarsdóttir 7, Sara Andrésdóttir 6, Helga Björgvinsdóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2. Njarðvík-Valur 67-48 Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 28, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Heiða Valdimarsdóttir 10, Anna Ævarsdóttir 8, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Auður Jónsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2. Stig Vals: Berglind Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 11, Þórunn Bjarnadóttir 11, Birna Eiríksdóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Hanna Hálfdánardóttir 2. KR-Keflavík 70-55stig KR: Unnur Tara Jónsdóttir 15, Jenny Pfeiffer-Finora 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Signý Hermannsdóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 9, Guðrún Þorsteinsdóttir 6, Helga Einarsdóttir 5, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 22, Kristi Smith 14, Marín Rós Karlsdóttir 9, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Rannveig Randversdóttir 2, Svava Stefánsdóttir 2, Hrönn Þorgrímsdóttir 1, Telma Ásgeirsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
Kvennalið KR hélt sigurgöngu sinni í Iceland Express-deild kvenna áfram í kvöld. Breyttu engu að liðið væri án þjálfara síns, Benedikts Guðmundssonar, sem er á leið til Kína með karlaliði félagsins. Keflavík var engin hindrun í kvöld fyrir KR sem vann sinn ellefta leik í röð. Mesta spennan var í leik Hauka og Hamars að Ásvöllum. Þar var jafnt allt til enda en Hamar vann að lokum með einu stigi. Heather Ezell hefði getað tryggt Haukum sigurinn er hún fékk þrjú vítaskot undir lokin. Hún nýtti aðeins eitt þeirra og Hamar fagnaði því eins stigs sigri. Úrslit kvöldsins: Haukar-Hamar 64-65Stig Hauka: Heather Ezell 32, Ragna Brynjarsdóttir 16, Helena Hólm 5, Guðrún Ámundadóttir 4, Telma Björk Fjalarsdóttir 4, Margrét Hálfdánardóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 26, Sigrún Ámundadóttir 24, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2. Grindavík-Snæfell 81-54 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 27, Petrúnella Skúladóttir 15, Íris Sverrisdóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Berglind Magnúsdóttir 10, Alma Garðarsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 2. Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Unnur Ásgeirsdóttir 9, Ellen Högnadóttir 9, Björg Einarsdóttir 7, Sara Andrésdóttir 6, Helga Björgvinsdóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2. Njarðvík-Valur 67-48 Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 28, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Heiða Valdimarsdóttir 10, Anna Ævarsdóttir 8, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Auður Jónsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2. Stig Vals: Berglind Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 11, Þórunn Bjarnadóttir 11, Birna Eiríksdóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Hanna Hálfdánardóttir 2. KR-Keflavík 70-55stig KR: Unnur Tara Jónsdóttir 15, Jenny Pfeiffer-Finora 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Signý Hermannsdóttir 11, Margrét Kara Sturludóttir 9, Guðrún Þorsteinsdóttir 6, Helga Einarsdóttir 5, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 22, Kristi Smith 14, Marín Rós Karlsdóttir 9, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Rannveig Randversdóttir 2, Svava Stefánsdóttir 2, Hrönn Þorgrímsdóttir 1, Telma Ásgeirsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira