Sótti verðlaunin á Formúlu 1 bíl 3. júní 2009 08:40 Sebastian Vettel ók um ítölsk stræti til að sækja verðlaun sín fyrir góða frammistöðu ó Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín. Ferðalag Vettels um ítalskar götur og vegi var 12 km og í lögreglufylgd, en engu að síður var leiðin opinn almennri umferð. Bandini verðlaunin er veitt til minningar um Lorenzo Bandini sem fórst í Mónakó kappakstrinum 1967. Bandini var frá Brisghella og meðal annarra ökumanna sem hafa fengið verðlaunin eru Felipe Massa, Mark Webber, Kimi Raikkönen, Michael Schumacher og Robert Kubica. Vettel vann fyrsta sigur Torro Rosso í Monza kappakstrinum á Ítalíu í fyrra, en hann ekur nú hjá syssturliðinu Red Bull. Torro Rosso er ítölsk þýðing á Red Bull. Vettel keppir í Istanbúl íi Tyrklandi um næstu helgi, en fjallað verður um ferðalag hans í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín. Ferðalag Vettels um ítalskar götur og vegi var 12 km og í lögreglufylgd, en engu að síður var leiðin opinn almennri umferð. Bandini verðlaunin er veitt til minningar um Lorenzo Bandini sem fórst í Mónakó kappakstrinum 1967. Bandini var frá Brisghella og meðal annarra ökumanna sem hafa fengið verðlaunin eru Felipe Massa, Mark Webber, Kimi Raikkönen, Michael Schumacher og Robert Kubica. Vettel vann fyrsta sigur Torro Rosso í Monza kappakstrinum á Ítalíu í fyrra, en hann ekur nú hjá syssturliðinu Red Bull. Torro Rosso er ítölsk þýðing á Red Bull. Vettel keppir í Istanbúl íi Tyrklandi um næstu helgi, en fjallað verður um ferðalag hans í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti