Davíð sigraði Golíat Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 11:30 Stærðarmunurinn á köppunum er ótrúlegur. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt. Haye er ekki lítill maður. Hann er 190 sentimetrar en samt 23 sentimetrum minni en Valuev og 45 kílóum léttari. Haye nýtti sér þó hraðann sinn og hleypti í raun Valuev aldrei nalægt sér allan bardagann. Hann komst meira að segja nálægt því að slá Rússann niður í tólftu og síðustu lotunni. Haye vann þó á stigum að lokum. Tveir af þremur dómurum gáfu Haye fleiri stig en sá þriðji gaf báðum jafn mörg stig. Hann er fyrsti Bretinn sem verður heimsmeistari í þungavigt síðan að Lennox Lewis hætti árið 2003. Haye hóf feril sinn í næsta þyngdarflokki fyrir neðan, cruiserweight, og er aðeins annar maðurinn í sögunni sem verður sem nær titli í þungavigt eftir að hafa fært sig upp um flokk. Hinn er Evander Holyfield. „Síðan ég var lítið barn hefur mig dreymt um að verða heimsmeistari í þungavigt," sagði Haye eftir bardagann. „Ég barðist í kvöld við stærsta þungavigtarmeistarann og hann leit út eins og viðvaningur. Fólk dró hæfileika mína í efa en ég gerði nóg til að vinna." Box Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt. Haye er ekki lítill maður. Hann er 190 sentimetrar en samt 23 sentimetrum minni en Valuev og 45 kílóum léttari. Haye nýtti sér þó hraðann sinn og hleypti í raun Valuev aldrei nalægt sér allan bardagann. Hann komst meira að segja nálægt því að slá Rússann niður í tólftu og síðustu lotunni. Haye vann þó á stigum að lokum. Tveir af þremur dómurum gáfu Haye fleiri stig en sá þriðji gaf báðum jafn mörg stig. Hann er fyrsti Bretinn sem verður heimsmeistari í þungavigt síðan að Lennox Lewis hætti árið 2003. Haye hóf feril sinn í næsta þyngdarflokki fyrir neðan, cruiserweight, og er aðeins annar maðurinn í sögunni sem verður sem nær titli í þungavigt eftir að hafa fært sig upp um flokk. Hinn er Evander Holyfield. „Síðan ég var lítið barn hefur mig dreymt um að verða heimsmeistari í þungavigt," sagði Haye eftir bardagann. „Ég barðist í kvöld við stærsta þungavigtarmeistarann og hann leit út eins og viðvaningur. Fólk dró hæfileika mína í efa en ég gerði nóg til að vinna."
Box Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira