Michael Moore gerir mynd um fjármálakreppuna 16. febrúar 2009 11:04 Hinn umdeildi leikstjóri Michael Moore ætlar að gera kvikmynd um fjármálakreppuna. Hann kallar kreppuna stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna. Á vefsíðu sinni biður Michael Moore alla þá viðskiptamenn, núverandi og fyrrverandi, sem hafa kjark og þor að hafa samband við sig. "Ég er viss um að margir af ykkur vita hvað hefur viðgengst í kringum þetta svindl," segir Moore á vefsíðu sinni. "Þið liggið með upplýsingar sem almenningur í Bandaríkjunum á rétt á að vita um. Ég bið ykkur um hjálp við að afhjúpa þetta stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna." Moore fullvissar síðan viðkomandi um að nafns hans verði hvergi getið. Hann lýkur orðum sínum með því að kvkmynd hans verði kynnt nánar í Cannes í maí. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hinn umdeildi leikstjóri Michael Moore ætlar að gera kvikmynd um fjármálakreppuna. Hann kallar kreppuna stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna. Á vefsíðu sinni biður Michael Moore alla þá viðskiptamenn, núverandi og fyrrverandi, sem hafa kjark og þor að hafa samband við sig. "Ég er viss um að margir af ykkur vita hvað hefur viðgengst í kringum þetta svindl," segir Moore á vefsíðu sinni. "Þið liggið með upplýsingar sem almenningur í Bandaríkjunum á rétt á að vita um. Ég bið ykkur um hjálp við að afhjúpa þetta stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna." Moore fullvissar síðan viðkomandi um að nafns hans verði hvergi getið. Hann lýkur orðum sínum með því að kvkmynd hans verði kynnt nánar í Cannes í maí.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira