Teitur og félagar spila fyrri úrslitaleik sinn í nótt Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 15:45 Teitur Þórðarson. Mynd/Vancouver Whitecaps Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra. Whitecaps mætir Montreal Impact í úrslitunum en þetta er í fyrsta skipti sem tvö kanadísk lið mætast í úrslitum Norður amerísku USL-deildarinnar síðan hún var stofnuð. Ólíkt því sem var á síðasta tímabili þá verða nú spilaðir tveir úrslitaleikir og samanlagt skor úr leikjunum tveimur sker úr um sigurvegarann. Fyrri leikur liðanna fer fram á heimavelli Whitecaps í nótt en síðari leikurinn fer svo fram á heimavelli Impact eftir viku. „Það er auðvitað sérstakt að tvo kanadísk lið séu að mætast í úrslitunum og það eru margir leikmenn sem hafa spilað með báðum þessum liðum. Það breytir samt engu þegar inn á völlinn er komið og ég nálgast þennan leik eins og alla aðra mikilvæga leiki, með því að reyna að undirbúa lið mitt eins vel og ég get. Það er líka óneitanlega sérstakt að spila tvo úrslitaleiki en við þurfum bara að nálgast þessa leiki eins og aðra leiki okkar í úrslitakeppninni til þessa," segir Teitur Þórðarson í viðtali við kanadíska fjölmiðla en Whitecaps hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli til þessa í úrslitakeppninni en Impact er búið að vinna alla fjóra leiki sína. Erlendar Fótbolti Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra. Whitecaps mætir Montreal Impact í úrslitunum en þetta er í fyrsta skipti sem tvö kanadísk lið mætast í úrslitum Norður amerísku USL-deildarinnar síðan hún var stofnuð. Ólíkt því sem var á síðasta tímabili þá verða nú spilaðir tveir úrslitaleikir og samanlagt skor úr leikjunum tveimur sker úr um sigurvegarann. Fyrri leikur liðanna fer fram á heimavelli Whitecaps í nótt en síðari leikurinn fer svo fram á heimavelli Impact eftir viku. „Það er auðvitað sérstakt að tvo kanadísk lið séu að mætast í úrslitunum og það eru margir leikmenn sem hafa spilað með báðum þessum liðum. Það breytir samt engu þegar inn á völlinn er komið og ég nálgast þennan leik eins og alla aðra mikilvæga leiki, með því að reyna að undirbúa lið mitt eins vel og ég get. Það er líka óneitanlega sérstakt að spila tvo úrslitaleiki en við þurfum bara að nálgast þessa leiki eins og aðra leiki okkar í úrslitakeppninni til þessa," segir Teitur Þórðarson í viðtali við kanadíska fjölmiðla en Whitecaps hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli til þessa í úrslitakeppninni en Impact er búið að vinna alla fjóra leiki sína.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira