Fisichella sló Raikkönen við á fyrstu æfingu 11. september 2009 09:48 Adrian Sutil á Force India var með þriðja besta tíma á Monza í morgun. mynd: kappakstur.is ÍÍtalinn Giancarlo Fisichella hóf leika vel með Ferrari á heimavelli liðsins í Monza á Ítalíu í dag. Hann var 0.1 sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen, en allra fljótastur í brautinni var Lewis Hamilton á McLaren. Fisichella er að aka í sínu fyrsta móti með Ferrari og byrjar mun betur heldur en Luca Badoer sem var staðgengill fyrir Felipe Massa í tveimur mótum. Adrian Sutil sem var með Fisichella hjá Force India í síðustu keppni stóð sig samt betur á æfingunni í morgun og var með þriðja besta tíma á eftir Hamilton og Heikki Kovalainen á McLaren. Báðir McLaren bílar eru með svokallað KERS kerfi sem spýtir 80 auka hestöflum inn á vélarsalinn, en ökumenn Ferrari og Renault eru með samskonar búnað. Þessi búnaður hjálpaði Raikkönen að landa sigri í síðustu keppni. Sjá tímanna í morgun Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
ÍÍtalinn Giancarlo Fisichella hóf leika vel með Ferrari á heimavelli liðsins í Monza á Ítalíu í dag. Hann var 0.1 sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen, en allra fljótastur í brautinni var Lewis Hamilton á McLaren. Fisichella er að aka í sínu fyrsta móti með Ferrari og byrjar mun betur heldur en Luca Badoer sem var staðgengill fyrir Felipe Massa í tveimur mótum. Adrian Sutil sem var með Fisichella hjá Force India í síðustu keppni stóð sig samt betur á æfingunni í morgun og var með þriðja besta tíma á eftir Hamilton og Heikki Kovalainen á McLaren. Báðir McLaren bílar eru með svokallað KERS kerfi sem spýtir 80 auka hestöflum inn á vélarsalinn, en ökumenn Ferrari og Renault eru með samskonar búnað. Þessi búnaður hjálpaði Raikkönen að landa sigri í síðustu keppni. Sjá tímanna í morgun
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira