Ekki tekist að bjarga BMW 6. ágúst 2009 10:38 BMW mun klára þetta tímabil í Formúlu 1, en síðan keppir liðið ekki undir merkjum bílaframleiðandans þýska. BMW liðið sem er hætt að keppa í Formúlu 1 tókst ekki að selja liðið í tæka tíð fyrir undirskrift FOTA keppnisliða við FIA, en skráningu lauk í gær og tólf lið eru skráð í Formúlu 1 frá 2010 til 2011. Peter Sauber, fyrrum eigandi Sauber liðsins sem seldi búnað sinn til BMW í góðri trú fyrir nokkrum árum segist afar svekktur hvernig komið er fyrir liðinu, en hann átti 20% í BMW. Hann hefur reynt að stýra málum í höfn með nýjum fjárfestum, en segir BMW vilja fá of mikið fyrir bækistöðina í Hinwill í Sviss. FOTA, samtök keppnisliða eru tilbúinn að framlengja frestinn til BMW, en ekki er víst að FIA taki það í mál. Margir aðilar hafa áhuga á að koma inn í Formúlu 1 í stað BMW. "Okkur hefur ekki tekist að semja við Sauber og aðra aðila um kaup á liðinu og búnaði þess. Við munum klára 2009 tímabilið og sjá hvort eitthvað samkomulag næst á komandi vikum. En BMW hættir sem lið í lok ársins. Það er kllárt", sagði Mario Thiessen yfirmaður BMW liðsins. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
BMW liðið sem er hætt að keppa í Formúlu 1 tókst ekki að selja liðið í tæka tíð fyrir undirskrift FOTA keppnisliða við FIA, en skráningu lauk í gær og tólf lið eru skráð í Formúlu 1 frá 2010 til 2011. Peter Sauber, fyrrum eigandi Sauber liðsins sem seldi búnað sinn til BMW í góðri trú fyrir nokkrum árum segist afar svekktur hvernig komið er fyrir liðinu, en hann átti 20% í BMW. Hann hefur reynt að stýra málum í höfn með nýjum fjárfestum, en segir BMW vilja fá of mikið fyrir bækistöðina í Hinwill í Sviss. FOTA, samtök keppnisliða eru tilbúinn að framlengja frestinn til BMW, en ekki er víst að FIA taki það í mál. Margir aðilar hafa áhuga á að koma inn í Formúlu 1 í stað BMW. "Okkur hefur ekki tekist að semja við Sauber og aðra aðila um kaup á liðinu og búnaði þess. Við munum klára 2009 tímabilið og sjá hvort eitthvað samkomulag næst á komandi vikum. En BMW hættir sem lið í lok ársins. Það er kllárt", sagði Mario Thiessen yfirmaður BMW liðsins.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira