Danska ríkisútvarpið segir upp 40 stjórnendum 18. nóvember 2009 11:06 Danska ríkisútvarpið (DR) hefur ákveðið að segja upp 40 manns sem gegna stjórnunarstöðum innan stofnunarinnar. Er þetta liður í hagræðingu og endurskipulagningu DR sem staðið hefur um nokkurt skeið.Það var stjórn DR sem tók þessa ákvöðrun í gærkvöldi að því er segir í dönskum fjölmiðlum. Um er að ræða að fimmta hver stjórnandi DR fær uppsagnarbréf. Samhliða þessu verða gerðar verulegar breytingar á skipulagi DR og það einfaldað til muna.Michael Christiansen útvarpsstjóri DR segir í tilkynningu um breytingarnar að nýtt húsnæði stofnunarinnar sé tilbúið, náðst hafi tök á efnahag DR og nú geti allir starfsmennirnir einbeitt sér að styrkja framleiðsluna fyrir dagskrár DR. „Ég er viss um að nýtt skipulag muni hafa þetta í för með sér," segir Christiansen.DR verður skipt upp í fjórar deildir og nýr deildarstjóri ráðinn að hverri þeirra. Þeir munu svo aftur taka sæti í yfirstjórn DR. Deildirnar munu heita DR Nyheder, DR Oplysning, DR Kultur og DR Danmark. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Danska ríkisútvarpið (DR) hefur ákveðið að segja upp 40 manns sem gegna stjórnunarstöðum innan stofnunarinnar. Er þetta liður í hagræðingu og endurskipulagningu DR sem staðið hefur um nokkurt skeið.Það var stjórn DR sem tók þessa ákvöðrun í gærkvöldi að því er segir í dönskum fjölmiðlum. Um er að ræða að fimmta hver stjórnandi DR fær uppsagnarbréf. Samhliða þessu verða gerðar verulegar breytingar á skipulagi DR og það einfaldað til muna.Michael Christiansen útvarpsstjóri DR segir í tilkynningu um breytingarnar að nýtt húsnæði stofnunarinnar sé tilbúið, náðst hafi tök á efnahag DR og nú geti allir starfsmennirnir einbeitt sér að styrkja framleiðsluna fyrir dagskrár DR. „Ég er viss um að nýtt skipulag muni hafa þetta í för með sér," segir Christiansen.DR verður skipt upp í fjórar deildir og nýr deildarstjóri ráðinn að hverri þeirra. Þeir munu svo aftur taka sæti í yfirstjórn DR. Deildirnar munu heita DR Nyheder, DR Oplysning, DR Kultur og DR Danmark.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira