Miklar líkur á endurkomu Schumachers 18. desember 2009 19:39 Michael Schumacher hefur keppt í kartkappakstri og virðist klár í Formúlu 1 á næsta ári. mynd: Getty Images Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma. Schumacher sagði að það væri mjög miklar líkur á því að hann myndi keppa með Mercedes Benz á næsta ári. Það er ekki 100% öruggt enn sem komið er", sagði Montezemolo. Mercedes liðið er fyrrum liði Brawn, sem varð meistari og Ross Brawn mun stýra liðinu á næsta ári. Hann hefur þegar ráðið Nico Rosberg til liðsins, en enn á eftir að ganga frá samningi við Schumacher, þó öll teikn virðist vera á lofti um ráðningu hans. Schumacher hefur keppt í kart kappakstri og virðist hafa náð sér af hálsmeiðslum sem háðu honum, þegar hann átti að taka við Felipe Massa á þessu ári. Samkvæmt fregnum virðist aðeins beðið eftir niðurstöðu lækna um heiilsufar Schumachers áður en að samningi getur orðið. Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma. Schumacher sagði að það væri mjög miklar líkur á því að hann myndi keppa með Mercedes Benz á næsta ári. Það er ekki 100% öruggt enn sem komið er", sagði Montezemolo. Mercedes liðið er fyrrum liði Brawn, sem varð meistari og Ross Brawn mun stýra liðinu á næsta ári. Hann hefur þegar ráðið Nico Rosberg til liðsins, en enn á eftir að ganga frá samningi við Schumacher, þó öll teikn virðist vera á lofti um ráðningu hans. Schumacher hefur keppt í kart kappakstri og virðist hafa náð sér af hálsmeiðslum sem háðu honum, þegar hann átti að taka við Felipe Massa á þessu ári. Samkvæmt fregnum virðist aðeins beðið eftir niðurstöðu lækna um heiilsufar Schumachers áður en að samningi getur orðið.
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira