Tuttugu vilja á þing fyrir Samfylkinguna í Reykjavík 2. mars 2009 09:33 Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti
Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira