Freyr: Við guggnuðum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2009 21:53 Freyr Alexandersson, þjálfari Breiðabliks. Mynd/Stefán Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. Valur var með 2-1 forystu þegar venjulegur leiktími rann út en þá skoruðu Blikar tvö mörk í uppbótartíma og tryggðu sér þannig ótrúlegan sigur. „Við guggnuðum," sagði Freyr. „Við vorum miklu betri í leiknum en það er bara ekkert spurt að því. Þær skoruðu tvö ótrúleg mörk í uppbótartíma. Þetta er eins og köld vatnsgusa í andlitið." Hann sagði að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir enda sterkur vindur á Vodafone-vellinum í kvöld. „Við fórum í þennan leik með tvö plön - að leika með vindi og á móti vindi. Það gekk vel hjá okkur. Ég var reyndar ekki nægilega sáttur við fyrri hálfleikinn en sá síðari, þegar við lékum á móti vindinum, gekk mun betur. Þá náðum við að skapa okkur fullt af færum og allt það sem við lögðum upp með var að skila sér. Það eina sem við þurftum að gera var að klára leikinn." Freyr heitir því að Valur muni ekki tapa fleiri stigum í sumar. „Hin liðin eiga eftir að misstíga sig einhversstaðar á leiðinni enda mótið jafnara en oft áður. Ef ekki þá förum við í Kópavoginn og náum í þrjú stig þar. Við þurfum fyrst og fremst að hugsa um okkur að taka þau stig sem eru í boði." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. Valur var með 2-1 forystu þegar venjulegur leiktími rann út en þá skoruðu Blikar tvö mörk í uppbótartíma og tryggðu sér þannig ótrúlegan sigur. „Við guggnuðum," sagði Freyr. „Við vorum miklu betri í leiknum en það er bara ekkert spurt að því. Þær skoruðu tvö ótrúleg mörk í uppbótartíma. Þetta er eins og köld vatnsgusa í andlitið." Hann sagði að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir enda sterkur vindur á Vodafone-vellinum í kvöld. „Við fórum í þennan leik með tvö plön - að leika með vindi og á móti vindi. Það gekk vel hjá okkur. Ég var reyndar ekki nægilega sáttur við fyrri hálfleikinn en sá síðari, þegar við lékum á móti vindinum, gekk mun betur. Þá náðum við að skapa okkur fullt af færum og allt það sem við lögðum upp með var að skila sér. Það eina sem við þurftum að gera var að klára leikinn." Freyr heitir því að Valur muni ekki tapa fleiri stigum í sumar. „Hin liðin eiga eftir að misstíga sig einhversstaðar á leiðinni enda mótið jafnara en oft áður. Ef ekki þá förum við í Kópavoginn og náum í þrjú stig þar. Við þurfum fyrst og fremst að hugsa um okkur að taka þau stig sem eru í boði."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira