Engir baksamningar fyrirfram, segir Steingrímur 24. apríl 2009 12:08 Steingrímur segir stjórnarmyndunarviðræður ekki vera hafnar. Mynd/ Pjetur. Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga vekja upp spurningar um hvort flokkarnir séu búnir að semja um bæði Evrópusambandsumsókn og stóriðjumál. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir þær sögusagnir rangar að stjórnarmyndunarviðræður séu þegar hafnar. Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga í þeim tveim stóru málaflokkum, þar sem helst skilur á milli flokkanna, hafa vakið athygli og þá einkum hvernig þeir hafa reynt að brúa bilið á milli flokkanna. Þannig mátti skilja á Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra í umræðuþætti á Ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld að hann styddi ekki lengur uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík þegar hann sagði nóg komið af álverum. Daginn áður hafði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra gefið sterklega til kynna að Vinstri grænir myndu ekki gera kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu áður en farið yrði í aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þeir Össur og Ögmundur voru lykilmenn í myndun núverandi ríkisstjórnar flokkanna og talið að þeir hafi átt einkaviðræður áður en Samfylkingin sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk. Yfirlýsingar þeirra tveggja síðustu daga vekja því upp þá spurningu hvort flokkarnir séu búnir að semja um það sín á milli að Vinstri grænir gefi eftir í Evrópusambandsmálum gegn því að Samfylkingin gefi eftir í stóriðjumálum. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var spurður um þetta svaraði hann í hádegisfréttum Bylgjunnar að allar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum.llar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum. Kosningar 2009 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga vekja upp spurningar um hvort flokkarnir séu búnir að semja um bæði Evrópusambandsumsókn og stóriðjumál. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir þær sögusagnir rangar að stjórnarmyndunarviðræður séu þegar hafnar. Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga í þeim tveim stóru málaflokkum, þar sem helst skilur á milli flokkanna, hafa vakið athygli og þá einkum hvernig þeir hafa reynt að brúa bilið á milli flokkanna. Þannig mátti skilja á Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra í umræðuþætti á Ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld að hann styddi ekki lengur uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík þegar hann sagði nóg komið af álverum. Daginn áður hafði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra gefið sterklega til kynna að Vinstri grænir myndu ekki gera kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu áður en farið yrði í aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þeir Össur og Ögmundur voru lykilmenn í myndun núverandi ríkisstjórnar flokkanna og talið að þeir hafi átt einkaviðræður áður en Samfylkingin sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk. Yfirlýsingar þeirra tveggja síðustu daga vekja því upp þá spurningu hvort flokkarnir séu búnir að semja um það sín á milli að Vinstri grænir gefi eftir í Evrópusambandsmálum gegn því að Samfylkingin gefi eftir í stóriðjumálum. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var spurður um þetta svaraði hann í hádegisfréttum Bylgjunnar að allar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum.llar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum.
Kosningar 2009 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira