Fellibyljatímabilið hafið, olíuverð hækkar á ný 9. nóvember 2009 10:18 Fellibyljatímabilið er nú hafið í Karabíska hafinu og hefur það leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa tekið töluverða dýfu í lok síðustu viku. Það er einkum fellibylurinn Ida sem nú hefur náð inn á Mexíkóflóann sem veldur þessum hækkunum. Bandaríska léttolían hefur hækkað um dollar í morgun og stendur í 78,4 dollurum á tunnuna en Norðursjávarolían hefur hækkað um 0,9 dollara og stendur í 76,8 dollurum á tunnuna. Ida hefur haft það í för með sér að olíufélögin í Mexíkóflóa er byrjuð að draga úr framleiðslu sinni og í einhverjum tilvika hafa starfsmenn olíuborpalla verið sendir heim. Þá hefur stærsta olíuhreinsistöðin við flóann, Louisiana Offshore Oil Port, lokað meðan að Ida fer þar um. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni er haft eftir Toby Hassall greinanda hjá CWA Global Markerts að fellibyljatímabilið gæti stöðvað framleiðsluna í Mexíkóflóa og að slíkt muni hafa áhrif til hækkunnar á olíuverðinu. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fellibyljatímabilið er nú hafið í Karabíska hafinu og hefur það leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa tekið töluverða dýfu í lok síðustu viku. Það er einkum fellibylurinn Ida sem nú hefur náð inn á Mexíkóflóann sem veldur þessum hækkunum. Bandaríska léttolían hefur hækkað um dollar í morgun og stendur í 78,4 dollurum á tunnuna en Norðursjávarolían hefur hækkað um 0,9 dollara og stendur í 76,8 dollurum á tunnuna. Ida hefur haft það í för með sér að olíufélögin í Mexíkóflóa er byrjuð að draga úr framleiðslu sinni og í einhverjum tilvika hafa starfsmenn olíuborpalla verið sendir heim. Þá hefur stærsta olíuhreinsistöðin við flóann, Louisiana Offshore Oil Port, lokað meðan að Ida fer þar um. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni er haft eftir Toby Hassall greinanda hjá CWA Global Markerts að fellibyljatímabilið gæti stöðvað framleiðsluna í Mexíkóflóa og að slíkt muni hafa áhrif til hækkunnar á olíuverðinu.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira