Þriðja hvert hótel í Danmörku í gjaldþrotshættu 7. september 2009 08:43 Þriðja hvert hótel í Danmörku er nú í hættu á að verða gjaldþrota á næstu árum. Þetta kemur fram í greiningu hjá greiðslumatsfyrirtækinu Solidietet sem fyrirtækið vann fyrir blaðið Berlingske Tidende. Greiningin er unnin upp úr bókhaldsgögnum frá 422 dönskum hótelum. Rekstur helmings þeirra skilaði tapi á síðasta ári og í ár hefur staðan farið vernandi. Ferðamannageirinn í Danmörku hefur orðið illa úti í fjármálakreppunni eins og raunar ferðamannageirinn í fjölda annarra Evrópulanda. Af fyrrgreindum fjölda hótela segir Solidietet að staða 102 þeirra sé slík að ekki borgi sig að veita þeim aukin lán undir neinum kringumstæðum. Til viðbótar eru 54 sem geta ekki staðið undir lánum sínum án aukinna trygginga. Samtals eru því 37% af heildarfjöldanum á barmi gjaldþrots. Claus Allerup forstjóri Solidietet segir að þegar fyrirtækið mæli ekki með frekari lánveitingum séu miklir möguleikar á því að viðkomandi hótel skipti um eigendur á næstu 12 mánuðum. "Við erum með öðrum orðum að benda á mikla hættu á gjaldþroti," segir Allerup. "Og þegar við mælum með auknum tryggingum er ljóst að fjármagnsflæðið hjá viðkomandi stendur ekki undir núverandi rekstri og þar eru mörg hótel í hættu á gjaldþroti." Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þriðja hvert hótel í Danmörku er nú í hættu á að verða gjaldþrota á næstu árum. Þetta kemur fram í greiningu hjá greiðslumatsfyrirtækinu Solidietet sem fyrirtækið vann fyrir blaðið Berlingske Tidende. Greiningin er unnin upp úr bókhaldsgögnum frá 422 dönskum hótelum. Rekstur helmings þeirra skilaði tapi á síðasta ári og í ár hefur staðan farið vernandi. Ferðamannageirinn í Danmörku hefur orðið illa úti í fjármálakreppunni eins og raunar ferðamannageirinn í fjölda annarra Evrópulanda. Af fyrrgreindum fjölda hótela segir Solidietet að staða 102 þeirra sé slík að ekki borgi sig að veita þeim aukin lán undir neinum kringumstæðum. Til viðbótar eru 54 sem geta ekki staðið undir lánum sínum án aukinna trygginga. Samtals eru því 37% af heildarfjöldanum á barmi gjaldþrots. Claus Allerup forstjóri Solidietet segir að þegar fyrirtækið mæli ekki með frekari lánveitingum séu miklir möguleikar á því að viðkomandi hótel skipti um eigendur á næstu 12 mánuðum. "Við erum með öðrum orðum að benda á mikla hættu á gjaldþroti," segir Allerup. "Og þegar við mælum með auknum tryggingum er ljóst að fjármagnsflæðið hjá viðkomandi stendur ekki undir núverandi rekstri og þar eru mörg hótel í hættu á gjaldþroti."
Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira