Sutil slæst við stórlaxanna í rásmarkinu 13. september 2009 09:04 Lewis Hamilton, Adrian Sutil og Kimi Raikkönen fagna árangrinum í tímatökunni í gær. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum í gær á Formúlu 1 brautinni í Monza á Ítalíu. Sutil keppir við Lewis Hamilton og Kimi Raikkönen um að komast fyrstur að fyrstu beygjum en Sutil er í öðru sæti á ráslínu en Hamilton fyrstur. Fyrir aftan eru Raikkönen og Heikki Kovalainen sem allir eru með KERS búnað, sem færir þeim 80 auka hefstöfl í 7 sekúndur í ræsingu. Sutil hefur ekki þennan búnað, en á móti hefur hann bíl sem hefur mikinn hámarkshraða á beinu köflunum Monza brautarinnar. "Öll mótshelgin hefur verið mikil og góð upplifun og ég hef notið hverrar stundar. Ég er mjög glaður að ræsa af stað við hliðina á Hamilton og með Raikkönen fyrir aftan. Þetta er stór stund á mínum ferli", sagði Sutil. Félagi hans Viantonio Liuzzi náði sjöunda besta tíma, en hann tók við sæti Giancarlo Fisichella sem færði sig yfir til Ferrari eftir síðustu keppni. Þar náði Fisichella öðru sæti, sem var besti árangur Force India frá upphafi. Rigningu er spáð á Monza brautinni í dag, en bein útsending hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu frá Monza. Ferilll Adiran Sutil Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum í gær á Formúlu 1 brautinni í Monza á Ítalíu. Sutil keppir við Lewis Hamilton og Kimi Raikkönen um að komast fyrstur að fyrstu beygjum en Sutil er í öðru sæti á ráslínu en Hamilton fyrstur. Fyrir aftan eru Raikkönen og Heikki Kovalainen sem allir eru með KERS búnað, sem færir þeim 80 auka hefstöfl í 7 sekúndur í ræsingu. Sutil hefur ekki þennan búnað, en á móti hefur hann bíl sem hefur mikinn hámarkshraða á beinu köflunum Monza brautarinnar. "Öll mótshelgin hefur verið mikil og góð upplifun og ég hef notið hverrar stundar. Ég er mjög glaður að ræsa af stað við hliðina á Hamilton og með Raikkönen fyrir aftan. Þetta er stór stund á mínum ferli", sagði Sutil. Félagi hans Viantonio Liuzzi náði sjöunda besta tíma, en hann tók við sæti Giancarlo Fisichella sem færði sig yfir til Ferrari eftir síðustu keppni. Þar náði Fisichella öðru sæti, sem var besti árangur Force India frá upphafi. Rigningu er spáð á Monza brautinni í dag, en bein útsending hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu frá Monza. Ferilll Adiran Sutil
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira