Brasilía ekki með pláss fyrir Amauri Elvar Geir Magnússon skrifar 26. janúar 2009 21:30 Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn. Amauri hefur enn ekki leikið fyrir landslið Brasilíu. Hann fær bráðlega ítalskan ríkisborgararétt og á því möguleika á að spila fyrir ítalska landsliðið í framtíðinni. Amauri er fæddur í Brasilíu en hefur lengi búið á Ítalíu og er giftur ítalskri konu. Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, hafði gefið það út að hann væri að skoða möguleikann á því að Amauri leiki fyrir ítalska landsliðið. Dunga hafði tækifæri á að binda Amauri brasilíska liðinu með því að velja hann í hóp sinn en hann ákvað að gera það ekki. Hér að neðan má sjá landsliðshóp Brasilíu fyrir leikinn gegn Ítalíu en þar er Ronaldinho meðal annars kominn úr kuldanum.Markverðir: Julio Cesar (Inter), Doni (Roma)Varnarmenn: Maicon (Inter), Daniel Alves (Barcelona), Adriano (Sevilla), Lucio (Bayern Munich), Juan (Roma), Thiago Silva (Milan), Luisao (Benfica), Marcelo (Real Madrid)Miðjumenn: Gilberto Silva (Panathinaikos), Josue (Wolfsburg), Anderson (Manchester United), Felipe Melo (Fiorentina), Elano (Manchester City), Julio Baptista (Roma), Kaka (Milan), Ronaldinho (Milan)Sóknarmenn: Robinho (Manchester City), Pato (Milan), Luis Fabiano (Sevilla), Adriano (Inter) Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Carlos Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Ítalíu þann 10. febrúar í vináttulandsleik. Hann ákvað að velja ekki sóknarmanninn Amauri hjá Juventus í hópinn. Amauri hefur enn ekki leikið fyrir landslið Brasilíu. Hann fær bráðlega ítalskan ríkisborgararétt og á því möguleika á að spila fyrir ítalska landsliðið í framtíðinni. Amauri er fæddur í Brasilíu en hefur lengi búið á Ítalíu og er giftur ítalskri konu. Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, hafði gefið það út að hann væri að skoða möguleikann á því að Amauri leiki fyrir ítalska landsliðið. Dunga hafði tækifæri á að binda Amauri brasilíska liðinu með því að velja hann í hóp sinn en hann ákvað að gera það ekki. Hér að neðan má sjá landsliðshóp Brasilíu fyrir leikinn gegn Ítalíu en þar er Ronaldinho meðal annars kominn úr kuldanum.Markverðir: Julio Cesar (Inter), Doni (Roma)Varnarmenn: Maicon (Inter), Daniel Alves (Barcelona), Adriano (Sevilla), Lucio (Bayern Munich), Juan (Roma), Thiago Silva (Milan), Luisao (Benfica), Marcelo (Real Madrid)Miðjumenn: Gilberto Silva (Panathinaikos), Josue (Wolfsburg), Anderson (Manchester United), Felipe Melo (Fiorentina), Elano (Manchester City), Julio Baptista (Roma), Kaka (Milan), Ronaldinho (Milan)Sóknarmenn: Robinho (Manchester City), Pato (Milan), Luis Fabiano (Sevilla), Adriano (Inter)
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira