Björgólfur Thor í vanda með Sjælsö vegna tæknilegs gjaldþrots 7. janúar 2009 09:17 SG Nord Holding, einn af stærstu eigendum fasteignafélagsins Sjælsö Gruppen í Danmörku er tæknilega gjaldþrota að því er segir á börsen.dk í morgun. Björgólfur Thor Björgólfsson er annar stærsti eigandi SG Nord Holding. Börsen segir SG Nord Holding tæknilega gjaldþrota þar sem félagið hafi tapað tæplega 900 milljónum danskra kr. eða um 20 milljörðum kr., á fjárfestingu sinni í Sjælsö Gruppen á síðasta ári. Auk Björgólfs Thors er Sjælsö Gruppen í eigu Rönje-bræðranna þeirra Ib og Torben. Börsen segir að vandi SG Nord Hiolding skapi óvissu um framtíðareignarhaldið á Sjælsö. Hlutafé í Sjælsö hefur fallið gríðarlega í verði undanfarið ár. Við upphaf síðasta árs stóð hluturinn í tæpum 140 kr. dönskum en um síðustu áramót var hann kominn niður í 20,5 kr. danskar. Sjælsö glímir við sama vanda og önnur fasteignafélög í Danmörku en verð á fasteignum þar í landi hefur verið í frjálsu falli frá því að fjármálakreppan skall á í heiminum s.l. sumar. Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
SG Nord Holding, einn af stærstu eigendum fasteignafélagsins Sjælsö Gruppen í Danmörku er tæknilega gjaldþrota að því er segir á börsen.dk í morgun. Björgólfur Thor Björgólfsson er annar stærsti eigandi SG Nord Holding. Börsen segir SG Nord Holding tæknilega gjaldþrota þar sem félagið hafi tapað tæplega 900 milljónum danskra kr. eða um 20 milljörðum kr., á fjárfestingu sinni í Sjælsö Gruppen á síðasta ári. Auk Björgólfs Thors er Sjælsö Gruppen í eigu Rönje-bræðranna þeirra Ib og Torben. Börsen segir að vandi SG Nord Hiolding skapi óvissu um framtíðareignarhaldið á Sjælsö. Hlutafé í Sjælsö hefur fallið gríðarlega í verði undanfarið ár. Við upphaf síðasta árs stóð hluturinn í tæpum 140 kr. dönskum en um síðustu áramót var hann kominn niður í 20,5 kr. danskar. Sjælsö glímir við sama vanda og önnur fasteignafélög í Danmörku en verð á fasteignum þar í landi hefur verið í frjálsu falli frá því að fjármálakreppan skall á í heiminum s.l. sumar.
Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira