Íbúðasala ekki jafn léleg í 30 ár í Danmörku 8. október 2009 09:45 Árið í ár lítur út fyrir að verða það lélegasta í 30 ár hvað varðar sölu íbúða í Danmörku. Þetta kemur fram í nýjum sölutölum frá fasteignasölukeðjunni EDC. Í frétt um málið í Ekstra Bladet segir að þrátt fyrir að íbúðasalan hafi aukist um 5% í september sé þetta hin sorglega staðreynd fyrir danska fasteignasala. „Allt bendir til þess að við munum selja um 50.000 íbúðir í ár. Það þarf að fara allt aftur til áttunda áratugarins til að finna samsvarandi lágar sölutölur," segir Jan Nordman upplýsingafulltrúi EDC. Í ágúst fór salan hjá EDC í fyrsta sinn framúr sölunni í sama mánuði fyrra. Það vakti þó ekki mikla gleði meðal fasteignasala því ágúst í fyrra var með eindæmum lélegur mánuður hvað íbúðasölu varðar. Mest lesið Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Árið í ár lítur út fyrir að verða það lélegasta í 30 ár hvað varðar sölu íbúða í Danmörku. Þetta kemur fram í nýjum sölutölum frá fasteignasölukeðjunni EDC. Í frétt um málið í Ekstra Bladet segir að þrátt fyrir að íbúðasalan hafi aukist um 5% í september sé þetta hin sorglega staðreynd fyrir danska fasteignasala. „Allt bendir til þess að við munum selja um 50.000 íbúðir í ár. Það þarf að fara allt aftur til áttunda áratugarins til að finna samsvarandi lágar sölutölur," segir Jan Nordman upplýsingafulltrúi EDC. Í ágúst fór salan hjá EDC í fyrsta sinn framúr sölunni í sama mánuði fyrra. Það vakti þó ekki mikla gleði meðal fasteignasala því ágúst í fyrra var með eindæmum lélegur mánuður hvað íbúðasölu varðar.
Mest lesið Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira