Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina 21. desember 2009 09:20 Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi.Í Bandaríkjunum námu tekjurnar af Avatar 73 milljónum dollara og er myndin þar með í öðru sæti hvað aðsókn varðar þar í landi. Í fyrsta sæti er I Am Legend (2007) með 77 milljónir dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni Deadline Hollywood segir að hér verði að taka tillit til hins mikla vetrarveður sem geysaði á austurströnd Bandaríkjanna yfir helgina og gerði það að verkum að aðsókn í kvikmyndahús var mjög dræm yfir höfuð.Þannig minnkaði aðsókn á Avatar aðeins um 5% frá föstudegi til sunnudags meðan aðsókn á aðrar nýjar myndir minnkaði um allt að 50% á sama tímabili.Á Íslandi var þetta lang stærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Í tilkynningu frá Senu segir að auki er þetta næst stærsta opnun á kvikmynd í desember frá upphafi. Heildartekjur með miðnæturfrumsýningum námu um 16.2 milljónum króna og sóttu myndina yfir 14.000 manns. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi.Í Bandaríkjunum námu tekjurnar af Avatar 73 milljónum dollara og er myndin þar með í öðru sæti hvað aðsókn varðar þar í landi. Í fyrsta sæti er I Am Legend (2007) með 77 milljónir dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni Deadline Hollywood segir að hér verði að taka tillit til hins mikla vetrarveður sem geysaði á austurströnd Bandaríkjanna yfir helgina og gerði það að verkum að aðsókn í kvikmyndahús var mjög dræm yfir höfuð.Þannig minnkaði aðsókn á Avatar aðeins um 5% frá föstudegi til sunnudags meðan aðsókn á aðrar nýjar myndir minnkaði um allt að 50% á sama tímabili.Á Íslandi var þetta lang stærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Í tilkynningu frá Senu segir að auki er þetta næst stærsta opnun á kvikmynd í desember frá upphafi. Heildartekjur með miðnæturfrumsýningum námu um 16.2 milljónum króna og sóttu myndina yfir 14.000 manns.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira