Össur: Sjálfstæðismenn tvöfaldir í roðinu 23. apríl 2009 11:30 Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að sjálfstæðismenn séu tvöfaldir í roðinu þegar kemur að umræðu um skattahækkanir. Í pistli á heimasíðu sinni segir ráðherrann að Sjálfstæðisflokkurinn hafi haldið því að ríkisstjórnarflokkarnir ætli að hækka skatta úr öllu hófi eftir kosningar. Össur segir hins vegar athyglisvert að að skoða orð og gjörðir sjálfstæðismanna í skattamálum mitt í kreppunni. „Síðasti fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins lagði fyrir áramót fram frumvarp þar sem lagt var til hækkun á skattprósentu sem svaraði til tíu milljarða Hver einasti alþingismaður Sjálfstæðismanna greiddi því atkvæði," segir Össur. Þá segir Össur að bæði Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson hafi ekki útilokað skattahækkanir. „Kristján situr í bæjarstjórn á Akureyri - og þar er kallinn strax búinn að hækka útsvarið á Akureyringana! Vaskur maður, Stjáni bæjó." Að lokum spyr Össur hvað Akureyri, Kópavogur og Reykjanesbær eiga sameiginlegt. „Jú, á öllum þessum stöðum er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að hækka útsvar nú þegar!" Pistil Össurar er hægt að lesa hér. Kosningar 2009 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að sjálfstæðismenn séu tvöfaldir í roðinu þegar kemur að umræðu um skattahækkanir. Í pistli á heimasíðu sinni segir ráðherrann að Sjálfstæðisflokkurinn hafi haldið því að ríkisstjórnarflokkarnir ætli að hækka skatta úr öllu hófi eftir kosningar. Össur segir hins vegar athyglisvert að að skoða orð og gjörðir sjálfstæðismanna í skattamálum mitt í kreppunni. „Síðasti fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins lagði fyrir áramót fram frumvarp þar sem lagt var til hækkun á skattprósentu sem svaraði til tíu milljarða Hver einasti alþingismaður Sjálfstæðismanna greiddi því atkvæði," segir Össur. Þá segir Össur að bæði Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson hafi ekki útilokað skattahækkanir. „Kristján situr í bæjarstjórn á Akureyri - og þar er kallinn strax búinn að hækka útsvarið á Akureyringana! Vaskur maður, Stjáni bæjó." Að lokum spyr Össur hvað Akureyri, Kópavogur og Reykjanesbær eiga sameiginlegt. „Jú, á öllum þessum stöðum er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að hækka útsvar nú þegar!" Pistil Össurar er hægt að lesa hér.
Kosningar 2009 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira