Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella 30. ágúst 2009 15:02 Fisichella, Raikkonen, Vettel og Domenicali stjóri Ferrari. mynd: getty images Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið
Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira